FÉLAG ÍSLENSKRA LANDSLAGSARKITEKTA

Posts by: SHP

Árbókin 2018

Árbókin 2018

Félag íslenskra landslagsarkitekta, FÍLA, fagnar 40 ára afmæli sínu í ár. Að því tilefni hefur félagið gefið út veglegt afmælisrit þar sem m.a. eru kynnt verk sem íslenskir landslagsarkitektar hafa…
Afmælisbarn dagsins, Svava Þorleifsdóttir

Afmælisbarn dagsins, Svava Þorleifsdóttir

Sjáið Svövu. Hún á afmæli eins og Félag íslenskra landslagsarkitekta. Svava útskrifaðist frá Kaupmannahafnarháskóla árið 2009 með Msc. gráðu í Landslagsarkitektúr. Svava vinnur á Landslag ehf. Og segir verkefnin vera…
Afmælisbarn dagsins, Einar Á.E.Sæmundsen

Afmælisbarn dagsins, Einar Á.E.Sæmundsen

Sjáið Einar. Hann á afmæli eins og Félag íslenskra landslagsarkitekta. Einar útskrifaðist með MLA gráðu í landslagsarkitektúr frá Háskólanum í Minnseota (Universty of Minnesota) árið 2000 en áður hafði hann…
Afmælisbarn dagsins, Ásta Camilla Gylfadóttir

Afmælisbarn dagsins, Ásta Camilla Gylfadóttir

Sjáið Ástu Camillu. Hún á afmæli eins og Félag íslenskra landslagsarkitekta. Ásta Camilla útskrifaðist árið 2004 frá NLH (Norges landbrukshøgskolen), Ås, og á margar yndislegar minningar frá skólaárunum. Ásta Camilla…
Afmælisbarn dagsins, Hermann Georg Gunnlaugsson

Afmælisbarn dagsins, Hermann Georg Gunnlaugsson

Sjáið Hermann Georg. Hann á afmæli eins og Félag íslenskra landslagsarkitekta. Hermann Georg útskrifaðist árið 1996 frá Fachhochschule Weihenstephan í Þýskalandi (í dag: Hochschule Weihenstephan-Triesdorf) og rekur Teiknistofnuna Storð ehf,…
Forval vegna skipulags og hönnunar útsýnisstaðar á Bolafjalli

Forval vegna skipulags og hönnunar útsýnisstaðar á Bolafjalli

Bolungavíkurkaupstaður auglýsir eftir þátttakendum í forval vegna fyrirhugaðrar hugmyndasamkeppni um skipulag og hönnun útsýnisstaðar á Bolafjalli fyrir ofan Bolungarvík. Samkeppnin er haldin í samvinnu við Félag íslenskra landslagsarkitekta og Verkís…
Afmælisbarn dagsins, Ólafur Gylfi Gylfason

Afmælisbarn dagsins, Ólafur Gylfi Gylfason

Sjáið Ólaf. Hann á afmæli eins og Félag íslenskra landslagsarkitekta. Ólafur útskrifaðist frá Arkitekta- og hönnunarháskólanum í Osló, árið 2015. Ólafur vinnur á Landslagi við allt mögulegt. Í tilefni dagsins…
Afmælisbarn dagsins, Björn Jóhannsson

Afmælisbarn dagsins, Björn Jóhannsson

Sjáið Björn. Hann á afmæli eins og Félag íslenskra landslagsarkitekta. Björn útskrifaðist frá Gloucestershire á Englandi árið 1993. Vinnustaður Björns er Urban Beat þar sem vandað er til verks við…
Afmælisbarn dagsins, Auður Sveinsdóttir

Afmælisbarn dagsins, Auður Sveinsdóttir

Sjáið Auði.  Hún á afmæli eins og Félag íslenskra landslagsarkitekta. Auður útskrifaðist frá NLH (Norges Landbrukshögskole) árið 1973. Auður hefur komið víða við, margir vinnustaðir og mörg verkefni - sum…
Afmælisbarn dagsins, Sigurður Friðgeir Friðriksson

Afmælisbarn dagsins, Sigurður Friðgeir Friðriksson

Sjáið Sigurð Friðgeir. Hann á afmæli eins og Félag íslenskra landslagsarkitekta. Sigurður Friðgeir útskrifaðist frá University of Copenhagen, árið 2009. Sigurður Friðgeir er skipulagsfulltrúi hjá sveitarfélaginu Borgarbyggð. Skipulagsfulltrúi starfar á…