FÉLAG ÍSLENSKRA LANDSLAGSARKITEKTA

Fagtímarit

LANDSKAB er norrænt tímarit sem fjallar um landslagsarkitektúr og garðlist, landslagsskipulag og borgarskipulag. Í tímaritinu eru margar myndir (ríkulega myndskreytt) með ágrip og myndatextar á ensku. Átta tölublöð koma út árlega og er félagsblað Dansk Landskabsarktektforening.

LANDSKAB beinist að garð- og landslagsarkitektum, borgar- og landslagsskipulagsfræðingum, borgarhönnuðum, arkitektum, ökologer, landfræðingum, listamönnum; bæði í opinberum og einka geiranum, í námi eða sem stunda rannsóknum.

Dansk Landskabsarkitektforening gefur út tímaritinu í samvinnu við Arkitektens Forlag.

Ritstjóri er Annemarie Lund. Í ritnefndinni eru sjö félagar frá Danmörku. Auk þeirra er fulltrúi frá hver norrænu félagi landslagsarktiekta; Íslandi, Noregi, Svíþjóð og Finnlandi.

U13_miniforside-LANDSKAB_140328U24_miniforside-LA-414U17_Landskab_mini

 

 

 

 

 

 

 


BORGARSÝN
Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar gefur Borgarsýn út og er tilgangurinn með útgáfunni fyrst og fremst að upplýsa borgarbúa um þau verkefni sem eru efst á baugi umhverfis – og skipulagsmála hverju sinni. Hægt er að nálgast rafræn eintök á heimasíðu borgarinnar www.reykjavik.is.

Hér má nálgast tölublöðin.


ARKITEKTÚR

ARKITEKTÚR

Arktimarit 13 tbl01 Arktimarit 13 tbl01Arktimarit 11 tbl01

 

 

 

 

 

 

Topos
Arkitiðindi