FÉLAG ÍSLENSKRA LANDSLAGSARKITEKTA

Árbókin 2018

Félag íslenskra landslagsarkitekta, FÍLA, fagnar 40 ára afmæli sínu í ár. Að því tilefni hefur félagið gefið út veglegt afmælisrit þar sem m.a. eru kynnt verk sem íslenskir landslagsarkitektar hafa unnið á síðastliðnum 5 – 10 árum. Afmælisritið var gefið út þann 9. nóvember sl. og er nú aðgengilegt á vefnum.

ÁRBÓK FÍLA 2018