FÉLAG ÍSLENSKRA LANDSLAGSARKITEKTA

VIÐBURÐIR

Afmælisfílingur

Afmælisfílingur

Föstudaginn 9. nóvember nk. höldum við upp á að árbók FÍLA 40 ára kemur út. Góð dagskrá í boði. Allir velkomnir á Kaffi Reykjavík á Vesturgötu 2, kl. 17.00
Louise Fiil Hansen SLA – Osló

Louise Fiil Hansen SLA – Osló

Louise Fiil Hansen er borgarhönnuður, meðeigandi og framkvæmdarstjóri SLA í Osló. Hún segir frá sýn og verkefnum á stofunni, SLA er arkitektastofa með starfsstöðvar í Kaupmannahöfn, Osló og Árósum. Fyrirtækið…
AÐALFUNDUR FÍLA

AÐALFUNDUR FÍLA

Aðalfundur FÍLA verður haldinn þriðjudaginn 17. apríl 2018. Fundurinn verður haldinn í Hannesarholti og hefst kl. 17:30 Gert ráð fyrir að fundarstörfum ljúki um kl. 19:30.  Léttar og góðar veitingar.…
GRÁTT GERIST GRÆNT

GRÁTT GERIST GRÆNT

GRÁTT GERIST GRÆNT Grænar tengingar í Reykjavík – Hvernig verða þær til ? Fundur á Kjarvalsstöðum, þriðjudaginn 10. apríl, 2018 kl. 13.00 - 15:30 Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkur heldur kynningar-…
Til hvers skipulag?

Til hvers skipulag?

Umhverfisog skipulagssvið Reykjavíkurborgar stendur fyrir gagnrýninni og hressilegri fundarröð um þróun og mótun borgarinnar. Til hvers skipulag? Kjarvalsstöðum, þriðjudaginn 13. mars 2018 kl. 20 Borgir þenjast út eða þéttast og…
ÚTIVIST Í BORGARUMHVERFI

ÚTIVIST Í BORGARUMHVERFI

  Nánari upplýsingar: http://reykjavik.is/frettir/utivist-i-borgarumhverfi https://www.facebook.com/events/739852042838213/    
Ferðamannastaðir 360° – málþing 10. nóvember

Ferðamannastaðir 360° – málþing 10. nóvember

Ferðamannastaðir 360° – málþing 10. nóvember Arkitektafélag Íslands og Félag íslenskra landslagsarkitekta standa fyrir málþingi um ferðamannastaði 10. nóvember næstkomandi. Á málþinginu verða ferðamannastaðir skoðaðir frá sjónarhorni m.a. hönnuða, fræðslufulltrúa,…