FÉLAG ÍSLENSKRA LANDSLAGSARKITEKTA

FRÉTTIR

Heiðursfélagi FÍLA, Einar E. Sæmundsen er látinn

Heiðursfélagi FÍLA, Einar E. Sæmundsen er látinn

Heiðursfélagi FÍLA, Einar E. Sæmundsen lést þann 15. september sl. á líknardeild Landspítalans í Kópavogi eftir bráð veikindi. Landslagsarkitektar syrgja góðan félaga, margs er að minnast frá störfum hans fyrir…
MÁLÞINGIÐ – NÁTTÚRA OG HÖNNUN 17.ÁGÚST

MÁLÞINGIÐ – NÁTTÚRA OG HÖNNUN 17.ÁGÚST

Fimmtudaginn 17.ágúst nk. mun Félag íslenskra landslagsarkitekta, FÍLA, standa að hálfs dags málþingi sem ber yfirskriftina Náttúra og hönnun - Hvernig fær náttúran aukin sess í mannvirkjagerð?  FÍLA  hefur fengið…
NÝ INSTAGRAMSÍÐA FÍLA OPNUÐ

NÝ INSTAGRAMSÍÐA FÍLA OPNUÐ

Nýr Instagram reikningur FÍLA opnaði í dag. Tilgangur síðunnar er að efla sýnileika félagsins, kynna félagsmenn, segja frá verkefnum og sýna frá viðburðum. Við hvetjum öll að að fara inn…
AÐALFUNDUR – ÁRSSKÝRSLA OG ÁRSREIKNINGUR

AÐALFUNDUR – ÁRSSKÝRSLA OG ÁRSREIKNINGUR

Aðalfundur FÍLA verður haldinn í salnum Fenjamýri í Grósku í dag kl. 17.00. Hér fyrir neðan má finna linka að árskýrslu og ársreikning félagsins fyrir starfsárið 2022-2023 Ársskýrslu má finna hér. Ársreikning…
Aðalfundur FÍLA 27. apríl 2023

Aðalfundur FÍLA 27. apríl 2023

Boðað er til 45. aðalfundar Félags íslenskra landslagsarkitekta fimmtudaginn 27.apríl 2023 Fundurinn verður haldinn í Fenjamýri, fundarsal Miðstöðvar Hönnunar og Arkitektúrs í Grósku, Bjargargötu 1, 102 Reykjavík kl. 17 – 19 Dagskrá fundarins: 1.…
Laus staða lektors í landslagsarkitektúr

Laus staða lektors í landslagsarkitektúr

Laust er til umsóknar starf lektors í landslagsarkitektúr við deild Skipulags og hönnunar hjá Landbúnaðarháskóla Íslands.  Helstu verkefni og ábyrgð Byggja upp og innleiða alþjóðlega viðurkenndar rannsóknir á sviði landslagsarkitektúrs…
Keldnaland – Hönnunarsamkeppni

Keldnaland – Hönnunarsamkeppni

Reykjavíkurborg og Betri samgöngur ohf. efna til samkeppni um þróun Keldnalands.  Um er að ræða 116 hektara landssvæði og er markmiðið að þar rísi spennandi nútímahverfi sem byggir á vistvænum…