FÉLAG ÍSLENSKRA LANDSLAGSARKITEKTA

FRÉTTIR

Betri borgarbragur

Betri borgarbragur

Betri borgarbragur (BBB), er rannsóknarverkefni sem fjallar um þéttbýlisskipulag og byggt umhverfi, út frá sjálfbærum og hagrænum sjónarmiðum. Áhersla er lögð á greiningu á höfuðborgarsvæðinu –Reykjavík og nágrenni.   Þriðjudaginn…
Dyrfjöll – Stórurð, hugmyndasamkeppni

Dyrfjöll – Stórurð, hugmyndasamkeppni

Efnt til samkeppni um bætta aðstöðu fyrir ferðafólk í Stórurð og næsta nágrenni Dyrfjalla Sveitarfélögin Fljótsdalshérað og Borgarfjarðarhreppur í samstarfi við Arkitektafélag Íslands standa fyrir hugmyndasamkeppni um bætta aðstöðu fyrir…
Skrúður á Núpi í Dýrafirði hlýtur virt verðlaun

Skrúður á Núpi í Dýrafirði hlýtur virt verðlaun

Skrúður á Núpi í Dýrafirði hlýtur ein virtustu verðlaun sem veitt eru á sviði menningarlandslags, garðlistar og landslagsarkitektúrs. Verðlaunin eru nefnd í höfuðið á Carlo Scarpa, einum frægasta arkitekt Ítala…

Öskjuhlíð – hugmyndasamkeppni

Hugmyndasamkeppnin um skipulag Öskjuhlíðarinnar er fyrsta samkeppnin sem FÍLA stendur fyrir.  Nýju samkeppnisreglur  félagsins eru nú notaðar í fyrsta sinn og vonum við svo sannarlega að sem flestir sjái sér…