FÉLAG ÍSLENSKRA LANDSLAGSARKITEKTA

NÝ INSTAGRAMSÍÐA FÍLA OPNUÐ

Nýr Instagram reikningur FÍLA opnaði í dag. Tilgangur síðunnar er að efla sýnileika félagsins, kynna félagsmenn, segja frá verkefnum og sýna frá viðburðum.

Við hvetjum öll að að fara inn á @islenskir_landslagsarkitektar | Instagram, fylgja félagið og fá þannig nýjustu fréttir af hinu spennandi starfi íslenskra landslagsarkitekta.