FÉLAG ÍSLENSKRA LANDSLAGSARKITEKTA

FRÉTTIR

JÓN H. BJÖRNSSON 100 ÁRA

JÓN H. BJÖRNSSON 100 ÁRA

Jón H. Björnssson, fyrsti íslenski landslagsarkitektinn, fæddist 19. desember 1922 og hefði því orðið 100 ára á mánudaginn næstkomandi. Hann kom til landsins árið 1953 eftir námsdvöl í Cornell-háskóla þar…
BORGARHÖFÐI Í HÖNNUNARSAMKEPPNI

BORGARHÖFÐI Í HÖNNUNARSAMKEPPNI

Klasi fasteignaþróunarfélag efnir til hönnunarsamkeppni vegna fyrirhugaðrar uppbyggingar á Borgarhöfða. Um er að ræða nútímalegt skrifstofuhúsnæði, fjölnota samkomuhús og Krossamýrartorg. Reiturinn verður hjartað í nýjum, sjálfbærum og fallegum borgarhluta í…
Hönnunarverðlaun Íslands 2022

Hönnunarverðlaun Íslands 2022

Afhending Hönnunarverðlauna Íslands 2022 fer fram í Grósku þann 17. nóvember næstkomandi. Fyrir verðlaunaafhendinguna verður sjónum beint að þeim framúrskarandi og fjölbreyttu verkum sem hljóta tilnefningu í ár og gestum…
Haustfundur hinn fyrsti

Haustfundur hinn fyrsti

Það er kraftmikill vetur framundan hjá FÍLA og fyrsti viðburður haustsins er nú þegar í augsýn. Þann 11. október næstkomandi kl 20.00 verður haldinn opinn  umræðufundur í  sal Eflu, Lynghálsi 4, 110…