FÉLAG ÍSLENSKRA LANDSLAGSARKITEKTA

FRÉTTIR

BORGARHÖFÐI Í HÖNNUNARSAMKEPPNI

BORGARHÖFÐI Í HÖNNUNARSAMKEPPNI

Klasi fasteignaþróunarfélag efnir til hönnunarsamkeppni vegna fyrirhugaðrar uppbyggingar á Borgarhöfða. Um er að ræða nútímalegt skrifstofuhúsnæði, fjölnota samkomuhús og Krossamýrartorg. Reiturinn verður hjartað í nýjum, sjálfbærum og fallegum borgarhluta í…
Hönnunarverðlaun Íslands 2022

Hönnunarverðlaun Íslands 2022

Afhending Hönnunarverðlauna Íslands 2022 fer fram í Grósku þann 17. nóvember næstkomandi. Fyrir verðlaunaafhendinguna verður sjónum beint að þeim framúrskarandi og fjölbreyttu verkum sem hljóta tilnefningu í ár og gestum…
Haustfundur hinn fyrsti

Haustfundur hinn fyrsti

Það er kraftmikill vetur framundan hjá FÍLA og fyrsti viðburður haustsins er nú þegar í augsýn. Þann 11. október næstkomandi kl 20.00 verður haldinn opinn  umræðufundur í  sal Eflu, Lynghálsi 4, 110…
Hugmynd að nýju framtíðarskipulagi á Breið

Hugmynd að nýju framtíðarskipulagi á Breið

Breið þróunarfélag í samstarfi við Brim hf, Akraneskaupstað og Arkitektafélag Íslands mun kynna niðurstöður hugmyndasamkeppni á Breið mánudaginn 27.júní kl. 15.00 í Hafbjargarhúsinu að Breiðgötu 2C á Akranesi.   Niðurstöður dómnefndar…
Síðustu forvöð: Ljósmyndasamkeppni IFLA

Síðustu forvöð: Ljósmyndasamkeppni IFLA

Nú eru að verða síðustu forvöð til að skila inn ljósmynd í ljósmyndasamkeppni IFLA. Fresturinn rennur út 30. júní 2022.   Þema samkeppninnar er landbúnaðarlandslag í margvíslegu formi svo ef…
Opið fyrir styrktarumsóknir hjá Myndstef

Opið fyrir styrktarumsóknir hjá Myndstef

Opnað hefur verið fyrir styrkumsóknir til Myndstefs þar sem veittir eru styrkir til myndhöfunda. Umsóknafrestur er út 17. ágúst, umsóknir sem berast utan auglýsts umsóknartíma verða ekki teknar gildar. Veittir…