FÉLAG ÍSLENSKRA LANDSLAGSARKITEKTA

Posts by: stjornandi

Haustfundur FÍLA 2023

Haustfundur FÍLA 2023

Miðvikudaginn síðastliðinn var haldinn umræðufundurfundur FÍLA í safnaðarheimili Neskirkju. Alls mættu yfir 30 félagsmenn til að ræða framtíð félagsins og hvort og þá hvernig bregðast ætti við þeim áskorunum sem…
Heiðursfélagi FÍLA, Einar E. Sæmundsen er látinn

Heiðursfélagi FÍLA, Einar E. Sæmundsen er látinn

Heiðursfélagi FÍLA, Einar E. Sæmundsen lést þann 15. september sl. á líknardeild Landspítalans í Kópavogi eftir bráð veikindi. Landslagsarkitektar syrgja góðan félaga, margs er að minnast frá störfum hans fyrir…
MÁLÞINGIÐ – NÁTTÚRA OG HÖNNUN 17.ÁGÚST

MÁLÞINGIÐ – NÁTTÚRA OG HÖNNUN 17.ÁGÚST

Fimmtudaginn 17.ágúst nk. mun Félag íslenskra landslagsarkitekta, FÍLA, standa að hálfs dags málþingi sem ber yfirskriftina Náttúra og hönnun - Hvernig fær náttúran aukin sess í mannvirkjagerð?  FÍLA  hefur fengið…
NÝ INSTAGRAMSÍÐA FÍLA OPNUÐ

NÝ INSTAGRAMSÍÐA FÍLA OPNUÐ

Nýr Instagram reikningur FÍLA opnaði í dag. Tilgangur síðunnar er að efla sýnileika félagsins, kynna félagsmenn, segja frá verkefnum og sýna frá viðburðum. Við hvetjum öll að að fara inn…
AÐALFUNDUR – ÁRSSKÝRSLA OG ÁRSREIKNINGUR

AÐALFUNDUR – ÁRSSKÝRSLA OG ÁRSREIKNINGUR

Aðalfundur FÍLA verður haldinn í salnum Fenjamýri í Grósku í dag kl. 17.00. Hér fyrir neðan má finna linka að árskýrslu og ársreikning félagsins fyrir starfsárið 2022-2023 Ársskýrslu má finna hér. Ársreikning…
Aðalfundur FÍLA 27. apríl 2023

Aðalfundur FÍLA 27. apríl 2023

Boðað er til 45. aðalfundar Félags íslenskra landslagsarkitekta fimmtudaginn 27.apríl 2023 Fundurinn verður haldinn í Fenjamýri, fundarsal Miðstöðvar Hönnunar og Arkitektúrs í Grósku, Bjargargötu 1, 102 Reykjavík kl. 17 – 19 Dagskrá fundarins: 1.…
Laus staða lektors í landslagsarkitektúr

Laus staða lektors í landslagsarkitektúr

Laust er til umsóknar starf lektors í landslagsarkitektúr við deild Skipulags og hönnunar hjá Landbúnaðarháskóla Íslands.  Helstu verkefni og ábyrgð Byggja upp og innleiða alþjóðlega viðurkenndar rannsóknir á sviði landslagsarkitektúrs…