FÉLAG ÍSLENSKRA LANDSLAGSARKITEKTA

Aðalfundur FÍLA 2024

Góðan daginn kæru FÍLA félagar,

Boðað er til 46. aðalfundar Félags íslenskra landslagsarkitekta þriðjudaginn 30.apríl 2024

Fundurinn verður haldinn í Herðubreið, fundarsal í Eflu, Lynghálsi 4, 110 Reykjavík (gengið inn á annarri hæð gegnt Heiðrúnu) kl. 17 – 19.

Dagskrá fundarins:


1. Ársskýrsla stjórnar.

2. Skýrslur nefnda og IFLA fulltrúa.

3. Kynning á nýjum félögum.

4. Lagðir fram skoðaðir reikningar.

5. Ársgjöld félaga.

6. Lagabreytingar.

7. Kosning stjórnar.

8. Kosning IFLA fulltrúa og fulltrúa í fulltrúaráð Hönnunarmiðstöðvar.

9. Kosning félagskjörinna reikningsskoðenda.

10. Kosning í nefndir.

11. Önnur mál.

Athugið að tillögur til aðalfundar verða að hafa borist til stjórnar 20 dögum fyrir aðalfund.