FÉLAG ÍSLENSKRA LANDSLAGSARKITEKTA

Aðalfundur FÍLA verður haldinn þriðjudaginn 10. maí 2022

Góðan daginn kæru FÍLA félagsmenn.
Vek athygli á aðalfundi fila 10. maí 2022 sjá neðanmáls

Aðalfundur FÍLA
verður haldinn þriðjudaginn 10. maí 2022
í Fenjamýri, fundarsal Miðstöðvar Hönnunar og Arkitektúrs í
Grósku, Bjargargötu 1, 102 Reykjavík
kl. 17.00
Venjuleg aðalfundarstörf