FÉLAG ÍSLENSKRA LANDSLAGSARKITEKTA

Dagur landslagsarkitektúrs – Dagskrá

FÓTSPOR Í LANDSLAGI – DAGUR ÍSLENSK LANDSLAGSARKITEKTÚRS

FÍLA, Félag íslenskra landslagsarkitekta, býður öllum áhugasömum til ráðstefnu um landslagsarkitektúr og fótsporin í landslaginu fimmtudaginn 28. apríl 2022 kl. 13.00 í ráðstefnusal Grósku að Bjargarstíg 1, Reykjavík.
Dagskráin er fjölbreytt og er ætlað að beina sjónum okkar að landslaginu í kringum okkur, bæði manngerðu og náttúrulegu.

Þátttaka tilkynnist til ritari@fila.is.