Á sýningunni verða sýnd fimmtíu kort af höfuðborgum Evrópu sem arkitektinn Paolo Gianfrancesco hefur útfært. Kortin eru byggð á gögnum úr svokölluðu Open Street Map. Open Street Map (OSM) er…
Ferðamálastofa býður landslagsarkitektum Björn Jóhannsson, umhverfisstjóri Ferðamálastofu býður FÍLA-félögum í morgunspjall og kynnir Framkvæmdasjóð ferðamannastaða, umsóknarferlið og úthutanir úr sjóðnum. Tækifæri til að kynnast nánar starfsemi sjóðsins og hvernig hægt…
HönnunarMars fer fram í sjötta sinn, dagana 27. – 30. mars 2014. Íslenskir hönnuðir og arkitektar bera hitann og þungann af dagskrá hátíðarinnar sem spannar langa helgi og býður til…
Fyrirlestraröð | Úrgangur / Efniviður Á fyrirlestri Hönnunarmiðstöðvar, þann 13. mars mun Dagný Bjarnadóttir landslagsarkitekt kynna verkefni sem byggja á endurnýtingu hráefnis sem áður hefur verið sett til hliðar sem…
Skrúður á Núpi í Dýrafirði hlýtur ein virtustu verðlaun sem veitt eru á sviði menningarlandslags, garðlistar og landslagsarkitektúrs. Verðlaunin eru nefnd í höfuðið á Carlo Scarpa, einum frægasta arkitekt Ítala…
Ráðstefna í Norræna húsinu. 2013-norræn-radstefna …