FÉLAG ÍSLENSKRA LANDSLAGSARKITEKTA

Aðalfundur Fila 2022

 

Góðan daginn kæru FÍLA félagsmenn.

Vek athygli á aðalfundi fila 10. maí 2022 sjá neðanmáls

 

Aðalfundur FÍLA

verður haldinn þriðjudaginn 10. maí 2022

í Fenjamýri, fundarsal Miðstöðvar Hönnunar og Arkitektúrs í

Grósku, Bjargargötu 1, 102 Reykjavík

kl. 17.00

Venjuleg aðalfundarstörf

2022-fundarboð

 

 

Aðalfundur FÍLA
Boðað er til 44. aðalfundar Félags íslenskra landslagsarkitekta
þriðjudaginn 10. maí 2022
Fundurinn verður haldinn í Fenjamýri, fundarsal Miðstöðvar Hönnunar og Arkitektúrs í
Grósku, Bjargargötu 1, 102 Reykjavík
kl. 17 – 19

Veitingar í boði fundar.

Dagskrá fundarins:
1. Ársskýrsla stjórnar.

2. Skýrslur nefnda og IFLA fulltrúa.

3. Kynning á nýjum félögum.

4. Lagðir fram skoðaðir reikningar.

5. Ársgjöld félaga.

6. Lagabreytingar.

7. Kosning stjórnar.

8. Kosning IFLA fulltrúa og fulltrúa í fulltrúaráð Hönnunarmiðstöðvar.

9. Kosning félagskjörinna reikningsskoðenda.

10. Kosning í nefndir.

11. Önnur mál.