FÉLAG ÍSLENSKRA LANDSLAGSARKITEKTA

Fótspor í landslagi

FÓTSPOR Í LANDSLAGI – DAGUR ÍSLENSK LANDSLAGSARKITEKTÚRS

FÍLA, Félag íslenskra landslagsarkitekta, býður öllum áhugasömum til ráðstefnu um landslagsarkitektúr og fótsporin í landslaginu fimmtudaginn 28. apríl 2022 kl. 13.00 í ráðstefnusal Grósku að Bjargarstíg 1, Reykjavík.
Dagskráin er fjölbreytt og er ætlað að beina sjónum okkar að landslaginu í kringum okkur, bæði manngerðu og náttúrulegu.

Þátttaka tilkynnist til ritari@fila.is.

Linkur á ráðstefnu gegnum teams, sjá neðantil:

https://teams.microsoft.com/l/meetup-join/19%3ameeting_MDg1NjYzNzgtNjMxMS00ZDNlLWI0ZTctNDQ5ODQ3MDI5MmI5%40thread.v2/0?context=%7b%22Tid%22%3a%22516bcb9a-aedb-4fa8-844c-d0eacf61917f%22%2c%22Oid%22%3a%226135e887-db22-4a12-a39b-60c6f2b49bc3%22%7d

Einnig er hægt að smella hér til að tengjast við Microsoft Teams: