FÉLAG ÍSLENSKRA LANDSLAGSARKITEKTA

FRÉTTIR

Afmælisbarn dagsins, Þórhildur Þórhallsdóttir

Afmælisbarn dagsins, Þórhildur Þórhallsdóttir

Sjáið Þórhildi.  Hún á afmæli eins og Félag íslenskra landslagsarkitekta. Þórhildur útskrifaðist frá KVL í Kaupmannahöfn árið 2006. Þórhildur vinnur á Landmótun sf. Helstu verkefni eru hönnun inni í þéttbýli…
Afmælisbarn dagsins, Jón Árni Bjarnason

Afmælisbarn dagsins, Jón Árni Bjarnason

Sjáið Jón Árna. Hann á afmæli eins og Félag íslenskra landslagsarkitekta. Jón Árni útskrifaðist frá Kaupmannahafnarháskóla árið 2012. Jón Árni vinnur hjá Norconsult AS Hamar, Noregi, þar sem hann vinnur…
Afmælisbarn dagsins, Þráinn Hauksson

Afmælisbarn dagsins, Þráinn Hauksson

Sjáið Þráinn. Hann á afmæli eins og Félag íslenskra landslagsarkitekta. Þráinn útskrifaðist frá Landbúnaðarháskóla Kaupmannahafnar árið 1984. Þráinn vinnur á Landslagi þar sem hann dekkar allan skalann og segir skemmtilegasta…
Afmælisbarn dagsins, Hlín Sverrisdóttir

Afmælisbarn dagsins, Hlín Sverrisdóttir

Sjáið Hlín.  Hún á afmæli eins og Félag íslenskra landslagsarkitekta. Hlín útskrifaðist frá Cornell University, Ithaca New York árið 1994 með MLA/MRP gráðu. Hlín rekur sína eigin teiknistofu, Skipulag og…
Íslensk garðsaga – Einar E. Sæmundsen

Íslensk garðsaga – Einar E. Sæmundsen

Að búa til ofurlítinn skemmtigarð.  Íslensk garðsaga – landslagsarkitektúr til gagns og prýði er yfirlitsverk um sögu og þróun íslenskrar garð- og landslagshönnunar. Í ritinu er sérstök áhersla lögð á…
Afmælisbarn dagsins, Stefán frá Deildartungu

Afmælisbarn dagsins, Stefán frá Deildartungu

Sjáið Stefán frá Deildartungu. Hann á afmæli eins og Félag íslenskra landslagsarkitekta. Stefán útskrifaðist frá KVL ágúst 2009. Stefán vinnur hjá Landlínum þar sem hann vinnur við deiliskipulagsáætlanir og breytingar…
Afmælisbarn dagsins, Gunnar Kári Oddsson

Afmælisbarn dagsins, Gunnar Kári Oddsson

Sjáið Gunnar Kára. Hann á afmæli eins og Félag íslenskra landslagsarkitekta. Gunnar Kári útskrifaðist frá Landbúnaðarháskóla Svíþjóðar (SLU) í Alnarp, Svíþjóð í október 2017. Vinnustaður Gunnars Kára er Landform ehf.…
Afmælisbarn dagsins, Guðmundur Rafn Sigurðsson

Afmælisbarn dagsins, Guðmundur Rafn Sigurðsson

Sjáið Guðmund Rafn. Hann á afmæli eins og Félag íslenskra landslagsarkitekta. Guðmundur Rafn útskrifaðist frá Norges landbrukshögskole NLH árið 1982. Guðmundur Rafn vinnur á Biskupsstofu. Helstu verkefni hans þar eru…
Afmælisbarn dagsins, Fríða Björg Eðvarðsdóttir

Afmælisbarn dagsins, Fríða Björg Eðvarðsdóttir

Sjáið Fríðu Björgu.  Hún á afmæli eins og Félag íslenskra landslagsarkitekta. Fríða Björg útskrifaðist frá Guelph Ontario í Kanada árið 1984. Fríða Björg vinnur á VSÓ Ráðgjöf  og hefur verið mikið…
Afmælisbarn dagsins, Jóhann Sindri Pétursson

Afmælisbarn dagsins, Jóhann Sindri Pétursson

Sjáið Jóhann Sindra.  Hann á afmæli eins og Félag íslenskra landslagsarkitekta. Jóhann Sindri útskrifaðist frá SLU Alnarp árið 2014. Jóhann Sindri vinnur á Landmótun og eru verkefnin þar jafn fjölbreytt og…