FÉLAG ÍSLENSKRA LANDSLAGSARKITEKTA

Gengið um arkitektúr á Alþjóðlegum degi arkitektúrs 1. október

Í tilefni af Alþjóðlegum degi arkitektúrs mánudaginn 1. október ætlar Arkitektafélag Íslands að bjóða upp á göngu fyrir unga sem aldna um arkitektúr. Þetta er í fyrsta sinn sem Arkitektafélagið býður upp á göngur sem þessar. Alþjóðlegur dagur arkitektúrs er haldinn alþjóðlega fyrsta mánudag í október ár hvert. Markmiðið með þessum degi er að vekja athygli almennings á hinu byggða umhverfi.

Allar göngurnar hefjast á sama tíma kl. 17:30.

Færsla um viðburðiinn á vefsíðu Arkitektafélags Íslands:

https://ai.is/?p=10969