Okkar eigin Reynir Vilhjálmsson var í dag sæmdur heiðursverðlaun Hönnunarverðlauna Íslands 2022 við hátíðlega athöfn í Grósku. Sjálf Hönnunarverðlaunin hlaut hönnunarstofan Plastplan og fyrirtækið Fólk Reykjavík hlaut viðurkenningu fyrir bestu…
Klasi fasteignaþróunarfélag efnir til hönnunarsamkeppni vegna fyrirhugaðrar uppbyggingar á Borgarhöfða. Um er að ræða nútímalegt skrifstofuhúsnæði, fjölnota samkomuhús og Krossamýrartorg. Reiturinn verður hjartað í nýjum, sjálfbærum og fallegum borgarhluta í…
Afhending Hönnunarverðlauna Íslands 2022 fer fram í Grósku þann 17. nóvember næstkomandi. Fyrir verðlaunaafhendinguna verður sjónum beint að þeim framúrskarandi og fjölbreyttu verkum sem hljóta tilnefningu í ár og gestum…
Það er kraftmikill vetur framundan hjá FÍLA og fyrsti viðburður haustsins er nú þegar í augsýn. Þann 11. október næstkomandi kl 20.00 verður haldinn opinn umræðufundur í sal Eflu, Lynghálsi 4, 110…
Lokað verður fyrir ábendingar til Hönnunarverðlauna Íslands þann 29. ágúst, mánudaginn næsta á miðnætti svo við hvetjum eigendur góðra verkefna til að tilnefna eigin verk - nú eða annarra! Hönnunarverðlaun…
Heimssamtök landslagsarkitekta, IFLA WORLD birti nýlega niðurstöður úr kosningum til nýrrar stjórnar og var okkar eigin Hermann Georg Gunnlaugsson kosinn í embætti gjaldkera. Bruno Marques frá Portúgal verður formaður samtakanna…
Innviðaráðuneytið hefur fyrir hönd Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar birt Vegvísi að vistvænni mannvirkjagerð til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda. Í vegvísinum eru sett fram markmið um vistvænni mannvirkjagerð og aðgerðir til að…
Tillaga frá arkitektastofunni Arkþing/Nordic og Eflu verkfræðistofu hlaut fyrstu verðlaun í veglegri hugmyndasamkeppni um framtíð Breiðarinnar á Akranesi en verðlaunaafhending fór fram í Hafbjargarhúsinu á mánudaginn. Tillagan ber heitið Lifandi…
Breið þróunarfélag í samstarfi við Brim hf, Akraneskaupstað og Arkitektafélag Íslands mun kynna niðurstöður hugmyndasamkeppni á Breið mánudaginn 27.júní kl. 15.00 í Hafbjargarhúsinu að Breiðgötu 2C á Akranesi. Niðurstöður dómnefndar…
Nú eru að verða síðustu forvöð til að skila inn ljósmynd í ljósmyndasamkeppni IFLA. Fresturinn rennur út 30. júní 2022. Þema samkeppninnar er landbúnaðarlandslag í margvíslegu formi svo ef…