FÉLAG ÍSLENSKRA LANDSLAGSARKITEKTA

Posts by: stjornandi

Dagur landslagsarkitektúrs – Dagskrá

Dagur landslagsarkitektúrs – Dagskrá

FÓTSPOR Í LANDSLAGI - DAGUR ÍSLENSK LANDSLAGSARKITEKTÚRS FÍLA, Félag íslenskra landslagsarkitekta, býður öllum áhugasömum til ráðstefnu um landslagsarkitektúr og fótsporin í landslaginu fimmtudaginn 28. apríl 2022 kl. 13.00 í ráðstefnusal…
Lækjartorg – hönnunarsamkeppni

Lækjartorg – hönnunarsamkeppni

Lækjartorg mun taka stakkaskiptum á næstu misserum og verður lyft upp á spennandi og áhugaverðan hátt samkvæmt tillögunni Borgaralind eftir Karres en Brands og Sp(r)int Studio, sem bar sigur úr…
Miðasala DesignTalks 2022 – miðasala

Miðasala DesignTalks 2022 – miðasala

Miðasala DesignTalks 2022 hefst á morgun og það er mikið gleðiefni að þessi flotta alþjóðlega ráðstefna og lykilviðburður HönnunarMars hátíðarinnar sé kominn aftur á dagskrá. Við viljum gjarna að þið…
Vinningstillaga – Bjólfur

Vinningstillaga – Bjólfur

Þann 23. nóvember 2021 voru birt úrslit í samkeppni um skipulag og hönnun áfangastaðar við snjóflóðagarðana í Bjólfi á Seyðisfirði. Markmið samkeppninnar var að skapa aðdráttarafl á svæði sem gæti…
Sipulagsdagurinn – skipulag fyrir nýja tíma

Sipulagsdagurinn – skipulag fyrir nýja tíma

Skipulagsdagurinn, árleg ráðstefna Skipulagsstofnunar um skipulagsmál og þróun þeirra, fer fram í Salnum í Kópavogi föstudaginn 12. nóvember næstkomandi kl. 9-16. Yfirskrift Skipulagsdagsins í ár er Skipulag fyrir nýja tíma og verður sjónum beint sérstaklega…