FÉLAG ÍSLENSKRA LANDSLAGSARKITEKTA

VIÐBURÐIR

Aðalfundur fila föstudaginn 30. apríl 2021, kl. 17-20

Aðalfundur fila föstudaginn 30. apríl 2021, kl. 17-20

Kæru Fíla-félagar Boðað er til aðalfundar föstudaginn 30. apríl 2021, kl. 17-20.  Fundurinn verður haldinn í Grósku, húsnæði Hönnunar og arkitektúrs Bjargargötu 1, 102 Reykjavík.  Óskum eftir framboðum til embætta (embætti gjaldkera og formanns…
Erindi frá Landbúnaðarháskólanum

Erindi frá Landbúnaðarháskólanum

Fimmtudaginn 19. nóvember kl. 16.30  fáum við erindi frá Landbúnaðarháskólanum á Hvanneyri þar sem Kristín Pétursdóttir brautarstjóri og Samaneh Nickayin nýr lektor við landslagsarkitektabrautina, munu halda erindi gegnum Zoom linkinn:…
Haustfundur FÍLA

Haustfundur FÍLA

Haustfundur FÍLA verður haldinn þriðjudaginn 29. okt. kl. 20.00 Fundurinn verður haldinn í sal Garðyrkjufélagsins, Síðumúla 1 (Gengið inn Ármúlamegin). Húsið opnar kl. 19.45. Dagskrá kvöldsins Kynning frá Garðsöguhópnum á greinargerðinni…
Afmælisfílingur

Afmælisfílingur

Föstudaginn 9. nóvember nk. höldum við upp á að árbók FÍLA 40 ára kemur út. Góð dagskrá í boði. Allir velkomnir á Kaffi Reykjavík á Vesturgötu 2, kl. 17.00