Skipulagsdagurinn, árleg ráðstefna Skipulagsstofnunar um skipulagsmál og þróun þeirra, fer fram í Salnum í Kópavogi föstudaginn 12. nóvember næstkomandi kl. 9-16. Yfirskrift Skipulagsdagsins í ár er Skipulag fyrir nýja tíma og verður sjónum beint sérstaklega…
Kæru Fila félagar Vek athygli á málþingi, menningararf og loftslagsbreytingar Kær kveðja: Stjórn fila
Félagsfundur verður haldinn miðvikudaginn 27. okt. kl. 17.30 í Fenjamýri, sal í Grósku, Bjargargötu 1 Reykjavík Helsu mál: Samkeppnismál FÍLA Dagur íslensks landlags 2022
Leiðarhöfði Forval vegna skipulags og hönnunar áfangastaðar/íbúðabyggðar Sveitarfélagið Hornafjörður auglýsir eftir þátttakendum í forval vegna hugmyndaleitar um skipulag og hönnun áfangastaðar/íbúðabyggðar við Leiðarhöfða á Höfn í Hornafirði. Samkeppnin er…
Opinn fræðslufundur á Hvanneyri verður í Ársali 1.10. 2021.
Góðan dag Mig langar til að vekja athygli á námskeiði um göngu- og hjólavænt borgarumhverfi sem Endurmenntun Landbúnaðarháskóla Íslands (LbhÍ) stendur fyrir í samstarfi við meistaranám í skipulagsfræði við sama…
Kæru FÍLA félagar Almennur félagsfundur verður haldinn miðvikudaginn 15. september kl. 17.00. Magnús Bjarklind mun halda erindi og fjalla m.a. um gróðurvegginn í Grósku og sitthvað fleira. Að loknu…
Reykjavíkurborg og Félag íslenskra landslagsarkitekta (FÍLA) efna til hönnunarsamkeppni um Lækjartorg og aðliggjandi gatnarými. Óskað er eftir þátttakendum í forval vegna fyrirhugaðrar samkeppni. Öllum er frjáls þátttaka í forvalinu en…
Múlaþing auglýsir eftir þátttakendum í forval vegna fyrirhugaðrar hugmyndasamkeppni um skipulag og hönnun útsýnisstaðar við snjóflóðavarnargarða á fjallinu Bjólfi sem er í Seyðisfirði. Samkeppnin er haldin í samvinnu við Félag…
fila_skyrsla_stjórnar_2020-2021 Sjá meðfylgjandi skjal