Íris lærði fagið í Kaupmannahafnarháskóla og útskrifaðist þaðan árið 2010. Í lok árs byrjaði Íris að vinna á Landmótun sf. Helstu verkefni Írisar hafa verið hönnun skóla-og leikskólalóða og hefur hún…
Sjáið Sif. Hún á afmæli eins og Félag íslenskra landslagsarkitekta. Sif lærði fagið í Konunglega Landbúnaðarháskólanum og útskrifaðist frá Kaupmannahafnarháskóla árið 2007. Sif hefur starfað á Landslagi ehf. frá árinu 2008 og komið að…
Í tilefni 40 ára afmæli félags íslenskra landslagsarkitekta og alþjóðlegum mánuði landslagsarkitektúrs, viljum við vekja athygli á faginu og fegurðinni. Smellið á myndina hér að neðan og prentið út skjalið…
Aðalfundur FÍLA verður haldinn þriðjudaginn 17. apríl 2018. Fundurinn verður haldinn í Hannesarholti og hefst kl. 17:30 Gert ráð fyrir að fundarstörfum ljúki um kl. 19:30. Léttar og góðar veitingar.…
GRÁTT GERIST GRÆNT Grænar tengingar í Reykjavík – Hvernig verða þær til ? Fundur á Kjarvalsstöðum, þriðjudaginn 10. apríl, 2018 kl. 13.00 - 15:30 Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkur heldur kynningar-…
Sjáið Jón Rafnar. Hann á afmæli eins og Félag íslenskra landslagsarkitekta. Jón Rafnar útskrifaðist árið 2009 í KU, Københavns Universitet, og vinnur á Landslagi við allt mögulegt eins og hann segir - þó…
Sjáið Dagný. Hún á afmæli eins og Félag íslenskra landslagsarkitekta. Dagný lærði fagið í Konunglega landbúnaðarháskólanum í Kaupmannahöfn og útskrifaðist þaðan árið 1992. Hún vinnur í DLD í Toppstöðinni með…
Sjáið Guðbjörgu. Hún á afmæli eins og Félag íslenskra landslagsarkitekta. Guðbjörg lærði fagið í SLU í Alnarp og útskrifaðist þaðan árið 2008. Hún vinnur hjá Landform ehf á Selfossi við…
Reykjavíkurborg hefur til skoðunar þrjár tillögur um nýtt skipulag á Hlemmtorgi. Þremur stofum var boðin þáttaka en það voru DLD land design, Landslag og Mandaworks. Þær fengu það spennandi hlutverk…
Umhverfisog skipulagssvið Reykjavíkurborgar stendur fyrir gagnrýninni og hressilegri fundarröð um þróun og mótun borgarinnar. Til hvers skipulag? Kjarvalsstöðum, þriðjudaginn 13. mars 2018 kl. 20 Borgir þenjast út eða þéttast og…