FÉLAG ÍSLENSKRA LANDSLAGSARKITEKTA

Category: FRÉTTIR

Útgáfuhóf

Fimmtudaginn 4. október var haldið útgáfuhóf í tilefni þess að Einar E Sæmundsen og Hið íslenska bókmenntafélag gáfu út bókina Að búa til ofurlítinn skemmtigarð. Íslensk garðsaga - landslagsarkitektúr til gagns…

Afmælisbarn dagsins, Hermann Georg Gunnlaugsson

Sjáið Hermann Georg. Hann á afmæli eins og Félag íslenskra landslagsarkitekta. Hermann Georg útskrifaðist árið 1996 frá Fachhochschule Weihenstephan í Þýskalandi (í dag: Hochschule Weihenstephan-Triesdorf) og rekur Teiknistofnuna Storð ehf,…

Forval vegna skipulags og hönnunar útsýnisstaðar á Bolafjalli

Bolungavíkurkaupstaður auglýsir eftir þátttakendum í forval vegna fyrirhugaðrar hugmyndasamkeppni um skipulag og hönnun útsýnisstaðar á Bolafjalli fyrir ofan Bolungarvík. Samkeppnin er haldin í samvinnu við Félag íslenskra landslagsarkitekta og Verkís…

Afmælisbarn dagsins, Ólafur Gylfi Gylfason

Sjáið Ólaf. Hann á afmæli eins og Félag íslenskra landslagsarkitekta. Ólafur útskrifaðist frá Arkitekta- og hönnunarháskólanum í Osló, árið 2015. Ólafur vinnur á Landslagi við allt mögulegt. Í tilefni dagsins…

Afmælisbarn dagsins, Björn Jóhannsson

Sjáið Björn. Hann á afmæli eins og Félag íslenskra landslagsarkitekta. Björn útskrifaðist frá Gloucestershire á Englandi árið 1993. Vinnustaður Björns er Urban Beat þar sem vandað er til verks við…