FÉLAG ÍSLENSKRA LANDSLAGSARKITEKTA

Útgáfuhóf

Fimmtudaginn 4. október var haldið útgáfuhóf í tilefni þess að Einar E Sæmundsen og Hið íslenska bókmenntafélag gáfu út bókina Að búa til ofurlítinn skemmtigarð. Íslensk garðsaga – landslagsarkitektúr til gagns og prýði. 

Fjölmennt var í hófinu eins og eftirfarandi myndir sýna.

Jón Sigurðsson og Einar í bakgrunni.

Þessir ungu herramenn spiluðu og sungu

Gestir taka lagið, Fyrr var oft í koti kátt

Tveir góðir félagar Einar og Reynir.

Einar og Þráinn með bókina góðu.