FÉLAG ÍSLENSKRA LANDSLAGSARKITEKTA

Eldri færslur: September 2018

Forval vegna skipulags og hönnunar útsýnisstaðar á Bolafjalli

Forval vegna skipulags og hönnunar útsýnisstaðar á Bolafjalli

Bolungavíkurkaupstaður auglýsir eftir þátttakendum í forval vegna fyrirhugaðrar hugmyndasamkeppni um skipulag og hönnun útsýnisstaðar á Bolafjalli fyrir ofan Bolungarvík. Samkeppnin er haldin í samvinnu við Félag íslenskra landslagsarkitekta og Verkís…
Afmælisbarn dagsins, Ólafur Gylfi Gylfason

Afmælisbarn dagsins, Ólafur Gylfi Gylfason

Sjáið Ólaf. Hann á afmæli eins og Félag íslenskra landslagsarkitekta. Ólafur útskrifaðist frá Arkitekta- og hönnunarháskólanum í Osló, árið 2015. Ólafur vinnur á Landslagi við allt mögulegt. Í tilefni dagsins…
Afmælisbarn dagsins, Björn Jóhannsson

Afmælisbarn dagsins, Björn Jóhannsson

Sjáið Björn. Hann á afmæli eins og Félag íslenskra landslagsarkitekta. Björn útskrifaðist frá Gloucestershire á Englandi árið 1993. Vinnustaður Björns er Urban Beat þar sem vandað er til verks við…
Afmælisbarn dagsins, Auður Sveinsdóttir

Afmælisbarn dagsins, Auður Sveinsdóttir

Sjáið Auði.  Hún á afmæli eins og Félag íslenskra landslagsarkitekta. Auður útskrifaðist frá NLH (Norges Landbrukshögskole) árið 1973. Auður hefur komið víða við, margir vinnustaðir og mörg verkefni - sum…
Afmælisbarn dagsins, Sigurður Friðgeir Friðriksson

Afmælisbarn dagsins, Sigurður Friðgeir Friðriksson

Sjáið Sigurð Friðgeir. Hann á afmæli eins og Félag íslenskra landslagsarkitekta. Sigurður Friðgeir útskrifaðist frá University of Copenhagen, árið 2009. Sigurður Friðgeir er skipulagsfulltrúi hjá sveitarfélaginu Borgarbyggð. Skipulagsfulltrúi starfar á…
Afmælisbarn dagsins, Hulda Sæland Gústafsdóttir

Afmælisbarn dagsins, Hulda Sæland Gústafsdóttir

Sjáið Huldu.  Hún á afmæli eins og Félag íslenskra landslagsarkitekta. Hulda útskrifaðist frá Ási í Noregi árið 1997. Hulda vinnur á Landslagi og sinnir öllum mögulegum vekefnum. Í tilefni dagsins…
Afmælisbarn dagsins, Hermann Ólafsson

Afmælisbarn dagsins, Hermann Ólafsson

Sjáið Hermann. Hann á afmæli eins og Félag íslenskra landslagsarkitekta. Hermann útskrifaðist frá Norges landbrukshøyskole árið 1997. Hermann vinnur á Landhönnun slf Selfossi og sinnir hönnun lóða og opinna svæða…
Afmælisbarn dagsins, Þórhildur Þórhallsdóttir

Afmælisbarn dagsins, Þórhildur Þórhallsdóttir

Sjáið Þórhildi.  Hún á afmæli eins og Félag íslenskra landslagsarkitekta. Þórhildur útskrifaðist frá KVL í Kaupmannahöfn árið 2006. Þórhildur vinnur á Landmótun sf. Helstu verkefni eru hönnun inni í þéttbýli…