Eldri færslur: September 2018
Í tilefni af Alþjóðlegum degi arkitektúrs mánudaginn 1. október ætlar Arkitektafélag Íslands að bjóða upp á göngu fyrir unga sem aldna um arkitektúr. Þetta er í fyrsta sinn sem Arkitektafélagið býður…
Bolungavíkurkaupstaður auglýsir eftir þátttakendum í forval vegna fyrirhugaðrar hugmyndasamkeppni um skipulag og hönnun útsýnisstaðar á Bolafjalli fyrir ofan Bolungarvík. Samkeppnin er haldin í samvinnu við Félag íslenskra landslagsarkitekta og Verkís…
Sjáið Ólaf. Hann á afmæli eins og Félag íslenskra landslagsarkitekta. Ólafur útskrifaðist frá Arkitekta- og hönnunarháskólanum í Osló, árið 2015. Ólafur vinnur á Landslagi við allt mögulegt. Í tilefni dagsins…
Sjáið Björn. Hann á afmæli eins og Félag íslenskra landslagsarkitekta. Björn útskrifaðist frá Gloucestershire á Englandi árið 1993. Vinnustaður Björns er Urban Beat þar sem vandað er til verks við…
Sjáið Auði. Hún á afmæli eins og Félag íslenskra landslagsarkitekta. Auður útskrifaðist frá NLH (Norges Landbrukshögskole) árið 1973. Auður hefur komið víða við, margir vinnustaðir og mörg verkefni - sum…
Sjáið Sigurð Friðgeir. Hann á afmæli eins og Félag íslenskra landslagsarkitekta. Sigurður Friðgeir útskrifaðist frá University of Copenhagen, árið 2009. Sigurður Friðgeir er skipulagsfulltrúi hjá sveitarfélaginu Borgarbyggð. Skipulagsfulltrúi starfar á…
Sjáið Huldu. Hún á afmæli eins og Félag íslenskra landslagsarkitekta. Hulda útskrifaðist frá Ási í Noregi árið 1997. Hulda vinnur á Landslagi og sinnir öllum mögulegum vekefnum. Í tilefni dagsins…
Sjáið Hermann. Hann á afmæli eins og Félag íslenskra landslagsarkitekta. Hermann útskrifaðist frá Norges landbrukshøyskole árið 1997. Hermann vinnur á Landhönnun slf Selfossi og sinnir hönnun lóða og opinna svæða…
Sjáið Þórhildi. Hún á afmæli eins og Félag íslenskra landslagsarkitekta. Þórhildur útskrifaðist frá KVL í Kaupmannahöfn árið 2006. Þórhildur vinnur á Landmótun sf. Helstu verkefni eru hönnun inni í þéttbýli…