FÉLAG ÍSLENSKRA LANDSLAGSARKITEKTA

Erindi frá Landbúnaðarháskólanum

Fimmtudaginn 19. nóvember kl. 16.30  fáum við erindi frá Landbúnaðarháskólanum á Hvanneyri þar sem Kristín Pétursdóttir brautarstjóri og Samaneh Nickayin nýr lektor við landslagsarkitektabrautina, munu halda erindi gegnum Zoom linkinn: https://eu01web.zoom.us/j/68697718627. Kristín mun segja frá Bs náminu í landslagsarkitektúr á Hvanneyri, helstu áherslum, verkefnum nemenda og starfinu almennt. Samaneh mun halda erindi um persneska garða. Sjá nánar í meðfylgjandi word skjali

Erindi frá Landbúnarháskólanum