FÉLAG ÍSLENSKRA LANDSLAGSARKITEKTA

AÐALFUNDUR FÍLA

Aðalfundur FÍLA verður haldinn þriðjudaginn 17. apríl 2018.

Fundurinn verður haldinn í Hannesarholti og hefst kl. 17:30

Gert ráð fyrir að fundarstörfum ljúki um kl. 19:30.  Léttar og góðar veitingar.  Venjuleg aðalfundarstörf og ýmislegt fleira.