FÉLAG ÍSLENSKRA LANDSLAGSARKITEKTA

Aðalfundur FÍLA – haldinn 8. maí 2020

Aðalfundur sem boðaður var 30. apríl hefur verið festað til föstudagsins 8. maí 2020. Fundurinn verður haldinn í Hannesarholt, Grundarstíg 10, 101 Rvk og byjar kl. 17 og er til kl. 20. 

Dagskrá fundarins:

 1. Ársskýrsla stjórnar.
 2. Skýrslur nefnda og IFLA fulltrúa.
 3. Kynning á nýjum félögum.
 4. Lagðir fram skoðaðir reikningar.
 5. Árgjöld félaga.
 6. Lagabreytingar.
 7. Kosning stjórnar.
 8. Kosning IFLA fulltrúa og fulltrúa í stjórn Hönnunarmiðstöðvar.
 9. Kosning félagskjörinna reikningsskoðenda.
 10. Kosning í nefndir.
 11. Önnur mál.

Tillögu að lagabreytingu vegna gr. 11 og 13. Lög FÍLA 2020-Breytingartillaga

Núgildandi lög má sjá Lög FÍLA með breytingum eftir aðalfund 2019

 

Boðið verður upp á veitingar en áfengir drykkir eru til sölu á staðnum.

 

Stjórnin