FÉLAG ÍSLENSKRA LANDSLAGSARKITEKTA

SAMKEPPNIR

Síðustu forvöð: Ljósmyndasamkeppni IFLA

Síðustu forvöð: Ljósmyndasamkeppni IFLA

Nú eru að verða síðustu forvöð til að skila inn ljósmynd í ljósmyndasamkeppni IFLA. Fresturinn rennur út 30. júní 2022.   Þema samkeppninnar er landbúnaðarlandslag í margvíslegu formi svo ef…
Lækjartorg – hönnunarsamkeppni

Lækjartorg – hönnunarsamkeppni

Lækjartorg mun taka stakkaskiptum á næstu misserum og verður lyft upp á spennandi og áhugaverðan hátt samkvæmt tillögunni Borgaralind eftir Karres en Brands og Sp(r)int Studio, sem bar sigur úr…
Vinningstillaga – Bjólfur

Vinningstillaga – Bjólfur

Þann 23. nóvember 2021 voru birt úrslit í samkeppni um skipulag og hönnun áfangastaðar við snjóflóðagarðana í Bjólfi á Seyðisfirði. Markmið samkeppninnar var að skapa aðdráttarafl á svæði sem gæti…
Forval vegna skipulags og hönnunar áfangastaðar/íbúðabyggðar

Forval vegna skipulags og hönnunar áfangastaðar/íbúðabyggðar

Leiðarhöfði Forval vegna skipulags og hönnunar áfangastaðar/íbúðabyggðar   Sveitarfélagið Hornafjörður auglýsir eftir þátttakendum í forval vegna hugmyndaleitar um skipulag og hönnun áfangastaðar/íbúðabyggðar við Leiðarhöfða á Höfn í Hornafirði. Samkeppnin er…
Hönnunarsamkeppni um Lækjartorg og aðliggjandi gatnarými

Hönnunarsamkeppni um Lækjartorg og aðliggjandi gatnarými

Reykjavíkurborg og Félag íslenskra landslagsarkitekta (FÍLA) efna til hönnunarsamkeppni um Lækjartorg og aðliggjandi gatnarými. Óskað er eftir þátttakendum í forval vegna fyrirhugaðrar samkeppni. Öllum er frjáls þátttaka í forvalinu en…
Hönnun­ar­sam­keppni fyrir brú yfir Fossvog

Hönnun­ar­sam­keppni fyrir brú yfir Fossvog

Hönnunarsamkeppni fyrir brú yfir Fossvog hefur nú verið auglýst á vef Ríkiskaupa, en brúin er hluti af fyrstu framkvæmdalotu Borgarlínunnar. Um framkvæmdasamkeppni er að ræða fyrir útlit og hönnun brúarinnar…