FÉLAG ÍSLENSKRA LANDSLAGSARKITEKTA

Category: SAMKEPPNIR

Síðustu forvöð: Ljósmyndasamkeppni IFLA

Nú eru að verða síðustu forvöð til að skila inn ljósmynd í ljósmyndasamkeppni IFLA. Fresturinn rennur út 30. júní 2022.   Þema samkeppninnar er landbúnaðarlandslag í margvíslegu formi svo ef…

Lækjartorg – hönnunarsamkeppni

Lækjartorg mun taka stakkaskiptum á næstu misserum og verður lyft upp á spennandi og áhugaverðan hátt samkvæmt tillögunni Borgaralind eftir Karres en Brands og Sp(r)int Studio, sem bar sigur úr…

Vinningstillaga – Bjólfur

Þann 23. nóvember 2021 voru birt úrslit í samkeppni um skipulag og hönnun áfangastaðar við snjóflóðagarðana í Bjólfi á Seyðisfirði. Markmið samkeppninnar var að skapa aðdráttarafl á svæði sem gæti…

Forval vegna skipulags og hönnunar áfangastaðar/íbúðabyggðar

Leiðarhöfði Forval vegna skipulags og hönnunar áfangastaðar/íbúðabyggðar   Sveitarfélagið Hornafjörður auglýsir eftir þátttakendum í forval vegna hugmyndaleitar um skipulag og hönnun áfangastaðar/íbúðabyggðar við Leiðarhöfða á Höfn í Hornafirði. Samkeppnin er…
FILA

Hönnunarsamkeppni um Lækjartorg og aðliggjandi gatnarými

Reykjavíkurborg og Félag íslenskra landslagsarkitekta (FÍLA) efna til hönnunarsamkeppni um Lækjartorg og aðliggjandi gatnarými. Óskað er eftir þátttakendum í forval vegna fyrirhugaðrar samkeppni. Öllum er frjáls þátttaka í forvalinu en…

Hönnun­ar­sam­keppni fyrir brú yfir Fossvog

Hönnunarsamkeppni fyrir brú yfir Fossvog hefur nú verið auglýst á vef Ríkiskaupa, en brúin er hluti af fyrstu framkvæmdalotu Borgarlínunnar. Um framkvæmdasamkeppni er að ræða fyrir útlit og hönnun brúarinnar…