FÉLAG ÍSLENSKRA LANDSLAGSARKITEKTA

SAMKEPPNIR

Ásabyggð á Ásbrú

Ásabyggð á Ásbrú

Niðurstöður í hugmyndasamkeppni um Ásabyggð á Ásbrú voru kynntar föstudaginn 30. október 2015. Félagið Háskólavellir hf. (nú Ásabyggð ehf.) í samstarfi við Arkitektafélag Íslands efndi til hugmyndasamkeppni um breytt skipulag og…
Manneskjan í fyrirrúmi –  verðalaunatillaga

Manneskjan í fyrirrúmi – verðalaunatillaga

Tillaga Arkís, Landslags og Verkís um rammaskipulag Elliðaárvogs og Ártúnshöfða var valin til verðlauna eftir hugmyndasamkeppni Reykjavíkurborgar. Niðurstaðan er vistvænt borgarhverfi með fólk í fyrirrúmi Tillaga unnin af Arkís arkitektum…
Rýnifundur – Laugavegur & Óðinstorg

Rýnifundur – Laugavegur & Óðinstorg

Á fimmtudaginn 22.janúar verður opinn rýnifundur, vegna hönnunarsamkeppninnar um Laugaveg og Óðinstorg, þar sem dómnefnd, þátttakendur og félagsmenn fagfélaganna koma saman, ræða og rýna tillögurnar. Fundurinn er haldinn í Ráðhúsi…
Vinningstillögur – Laugavegur og Óðinstorg

Vinningstillögur – Laugavegur og Óðinstorg

Niðurstöður í hönnunarsamkeppni um Laugaveg og Óðinstorg voru kynntar í Ráðhúsi Reykjavíkur í gær, 15. janúar. Hugmyndirnar sýna endurgerð tveggja svæða, annars vegar á Laugavegi milli Snorrabrautar og Skólavörðustígs og…
Landmannalaugar – úrslit

Landmannalaugar – úrslit

Úrslit í hugmyndasamkeppni um deiliskipulag og hönnun voru kynnt í gær, 17. desember 2014.  Sveitarfélagið Rangárþing ytra í samvinnu við Umhverfisstofnun og Félag íslenskra landslagsarkitekta (FÍLA) efndu til samkeppninnar. Höfundar vinningstillögu…
Verðlaunaafhending

Verðlaunaafhending

Verðlaunaafhending vegna hugmyndasamkeppni um deiliskipulag og hönnun á Landmannalaugasvæðinu. Sveitarfélagið Rangárþing ytra, í samvinnu við Umhverfisstofnun og Félag íslenskra landslagsarkitekta (FÍLA), efndi til samkeppni um skipulag og hönnun Landmannalaugasvæðisins. Dómnefnd hefur nú…
Úrslit í hönnunarsamkeppni um Úlfarsárdal

Úrslit í hönnunarsamkeppni um Úlfarsárdal

Úrslit í hönnunarsamkeppni um samþættan leik- og grunnskóla með aðstöðu fyrir frístunda- og félagsstarf, menningarmiðstöð og almenningsbókasafn, sundlaug og íþróttahús í Úlfarsárdal auk íbúðabyggðar voru kynnt á dögunum. Höfundar vinningstillögu er…
Hugmyndasamkeppni um rammaskipulag Elliðaárvogs/ Ártúnshöfða

Hugmyndasamkeppni um rammaskipulag Elliðaárvogs/ Ártúnshöfða

Reykjavíkurborg auglýsir eftir þátttakendum í forval fyrir lokaða hugmyndasamkeppni um rammaskipulag Elliðaárvogs – Ártúnshöfða. Samkeppnin er haldin í samstarfi við Arkitektafélag Íslands. Hugmyndasamkeppnin gengur út á að útfæra hugmyndir og…
Hönnunarsamkeppni um Laugarveg og Óðinstorg  –  Forval

Hönnunarsamkeppni um Laugarveg og Óðinstorg  –  Forval

Reykjavíkurborg, í samvinnu við Félag íslenskra landslagsarkitekta (FÍLA), auglýsti eftir hönnuðum til þátttöku í forvali vegna hönnunarsamkeppni um endurgerð á yfirborði tveggja svæða, annarsvegar Laugavegar milli Snorrabrautar og Skólavörðustígs og…
Hönnunarsamkeppni um Laugaveg og Óðinstorg

Hönnunarsamkeppni um Laugaveg og Óðinstorg

Hönnunarsamkeppni um Laugaveg og Óðinstorg - forval Reykjavíkurborg, í samvinnu við Félag íslenskra landslagsarkitekta (FÍLA), auglýsir eftir hönnuðum til að taka þátt í forvali vegna hönnunarsamkeppni um endurgerð á yfir­…