FÉLAG ÍSLENSKRA LANDSLAGSARKITEKTA

Category: FRÉTTIR

Haustfundur FÍLA

Haustfundur FÍLA verður haldinn þriðjudaginn 29. okt. kl. 20.00 Fundurinn verður haldinn í sal Garðyrkjufélagsins, Síðumúla 1 (Gengið inn Ármúlamegin). Húsið opnar kl. 19.45. Dagskrá kvöldsins Kynning frá Garðsöguhópnum á greinargerðinni…

IFLA Word ráðstefna

Stjórn FÍLA vill minna á IFLA Word ráðstefnuna sem haldin verður í Osló 18. - 20. september næstkomandi. Hér er slóð á heimasíðu ráðstefnunar https://www.ifla2019.com/
FILA

Aðalfundur FÍLA

41. aðalfundur Félags íslenskra landslagsarkitekta verður haldinn fimmtudaginn 2. maí 2019 í  fundarsal Garðyrkjufélags Íslands Síðumúla 1, Ármúlamegin 108  Reykjavík, kl. 16:30 - 19:30. Húsið opnar kl. 16:00. Veitingar í boði…