FÉLAG ÍSLENSKRA LANDSLAGSARKITEKTA

Morgunfundur föstudaginn 28. febrúar

Boðað er til morgunfundar föstudaginn 28. febrúar nk. Staðsetning er hjá Landsvirkjun, Háaleitisbraut 68, kl. 8.15 – 10.00.

Nánari dagskrá auglýst síðar.