FÉLAG ÍSLENSKRA LANDSLAGSARKITEKTA

FRÉTTIR

Rýnifundur – Laugavegur & Óðinstorg

Rýnifundur – Laugavegur & Óðinstorg

Á fimmtudaginn 22.janúar verður opinn rýnifundur, vegna hönnunarsamkeppninnar um Laugaveg og Óðinstorg, þar sem dómnefnd, þátttakendur og félagsmenn fagfélaganna koma saman, ræða og rýna tillögurnar. Fundurinn er haldinn í Ráðhúsi…
Vinningstillögur – Laugavegur og Óðinstorg

Vinningstillögur – Laugavegur og Óðinstorg

Niðurstöður í hönnunarsamkeppni um Laugaveg og Óðinstorg voru kynntar í Ráðhúsi Reykjavíkur í gær, 15. janúar. Hugmyndirnar sýna endurgerð tveggja svæða, annars vegar á Laugavegi milli Snorrabrautar og Skólavörðustígs og…
Landmannalaugar – úrslit

Landmannalaugar – úrslit

Úrslit í hugmyndasamkeppni um deiliskipulag og hönnun voru kynnt í gær, 17. desember 2014.  Sveitarfélagið Rangárþing ytra í samvinnu við Umhverfisstofnun og Félag íslenskra landslagsarkitekta (FÍLA) efndu til samkeppninnar. Höfundar vinningstillögu…
Verðlaunaafhending

Verðlaunaafhending

Verðlaunaafhending vegna hugmyndasamkeppni um deiliskipulag og hönnun á Landmannalaugasvæðinu. Sveitarfélagið Rangárþing ytra, í samvinnu við Umhverfisstofnun og Félag íslenskra landslagsarkitekta (FÍLA), efndi til samkeppni um skipulag og hönnun Landmannalaugasvæðisins. Dómnefnd hefur nú…
Úrslit í hönnunarsamkeppni um Úlfarsárdal

Úrslit í hönnunarsamkeppni um Úlfarsárdal

Úrslit í hönnunarsamkeppni um samþættan leik- og grunnskóla með aðstöðu fyrir frístunda- og félagsstarf, menningarmiðstöð og almenningsbókasafn, sundlaug og íþróttahús í Úlfarsárdal auk íbúðabyggðar voru kynnt á dögunum. Höfundar vinningstillögu er…
Hugmyndasamkeppni um rammaskipulag Elliðaárvogs/ Ártúnshöfða

Hugmyndasamkeppni um rammaskipulag Elliðaárvogs/ Ártúnshöfða

Reykjavíkurborg auglýsir eftir þátttakendum í forval fyrir lokaða hugmyndasamkeppni um rammaskipulag Elliðaárvogs – Ártúnshöfða. Samkeppnin er haldin í samstarfi við Arkitektafélag Íslands. Hugmyndasamkeppnin gengur út á að útfæra hugmyndir og…
Stefnumót

Stefnumót

Þann 4. nóvember nk. verður haldið STEFNUmót íslensks byggingariðnaðar þar sem stefnt verður saman 300 fulltrúum þvert á íslenskan byggingariðnað. Viðburðurinn er hluti af viðburðaröðinni „Samstarf er lykill að árangri“…
Hönnunarsamkeppni um Laugarveg og Óðinstorg  –  Forval

Hönnunarsamkeppni um Laugarveg og Óðinstorg  –  Forval

Reykjavíkurborg, í samvinnu við Félag íslenskra landslagsarkitekta (FÍLA), auglýsti eftir hönnuðum til þátttöku í forvali vegna hönnunarsamkeppni um endurgerð á yfirborði tveggja svæða, annarsvegar Laugavegar milli Snorrabrautar og Skólavörðustígs og…
FYRIRLESTUR – CUBO arkitektar í Norræna húsinu

FYRIRLESTUR – CUBO arkitektar í Norræna húsinu

CUBO arkitektar frá Danmörku flytja fyrirlestur um verk sín í Norræna húsinu sunnudaginn 7. september kl. 15:00. Á fyrirlestrinum sýna þeir svipmyndir af verkum stofunnar, með áherslu á ný verkefni,…