FÉLAG ÍSLENSKRA LANDSLAGSARKITEKTA

FRÉTTIR

AÐALFUNDUR FÍLA 21. APRÍL

AÐALFUNDUR FÍLA 21. APRÍL

Aðalfundur Félags íslenskra landslagsarkitekta verður haldinn þriðjudaginn 21. apríl næstkomandi. Fundurinn verður til húsa í Gerðasafni, Hamraborg 4, í Kópavogi. Húsið opnar kl. 17:15, en fundurinn byrjar kl. 17:30. D…
HA – nýtt tímarit

HA – nýtt tímarit

Nýtt tímarit, HA, kemur út í fyrsta sinn á HönnunarMars 2015! HA er gefið út af níu fagfélögum undir formerkjum Hönnunarmiðstöðvar Íslands og mun koma út tvisvar á ári og…
DesignTalks

DesignTalks

DesignTalks, fyrirlestradagur Hönnunarmars 2015 Óhefðbundin vinnubrögð, tilraunir, ögrun og fantasía: reglurnar brotna og leikurinn hefst! Einvala lið alþjóðlegra hönnuða og arkitekta sýna fram á mikilvægi leiks í hönnun og nýsköpun…
HönnunarMars 2015

HönnunarMars 2015

HönnunarMars fer fram í sjöunda sinn dagana 12. - 15. mars 2015. Hátíðin spannar vítt svið, þar sýna helstu hönnuðir þjóðarinnar það sem í þeim býr og nýútskrifaðir hönnuðir stíga…
Rýnifundur – Laugavegur & Óðinstorg

Rýnifundur – Laugavegur & Óðinstorg

Á fimmtudaginn 22.janúar verður opinn rýnifundur, vegna hönnunarsamkeppninnar um Laugaveg og Óðinstorg, þar sem dómnefnd, þátttakendur og félagsmenn fagfélaganna koma saman, ræða og rýna tillögurnar. Fundurinn er haldinn í Ráðhúsi…
Vinningstillögur – Laugavegur og Óðinstorg

Vinningstillögur – Laugavegur og Óðinstorg

Niðurstöður í hönnunarsamkeppni um Laugaveg og Óðinstorg voru kynntar í Ráðhúsi Reykjavíkur í gær, 15. janúar. Hugmyndirnar sýna endurgerð tveggja svæða, annars vegar á Laugavegi milli Snorrabrautar og Skólavörðustígs og…
Landmannalaugar – úrslit

Landmannalaugar – úrslit

Úrslit í hugmyndasamkeppni um deiliskipulag og hönnun voru kynnt í gær, 17. desember 2014.  Sveitarfélagið Rangárþing ytra í samvinnu við Umhverfisstofnun og Félag íslenskra landslagsarkitekta (FÍLA) efndu til samkeppninnar. Höfundar vinningstillögu…
Verðlaunaafhending

Verðlaunaafhending

Verðlaunaafhending vegna hugmyndasamkeppni um deiliskipulag og hönnun á Landmannalaugasvæðinu. Sveitarfélagið Rangárþing ytra, í samvinnu við Umhverfisstofnun og Félag íslenskra landslagsarkitekta (FÍLA), efndi til samkeppni um skipulag og hönnun Landmannalaugasvæðisins. Dómnefnd hefur nú…
Úrslit í hönnunarsamkeppni um Úlfarsárdal

Úrslit í hönnunarsamkeppni um Úlfarsárdal

Úrslit í hönnunarsamkeppni um samþættan leik- og grunnskóla með aðstöðu fyrir frístunda- og félagsstarf, menningarmiðstöð og almenningsbókasafn, sundlaug og íþróttahús í Úlfarsárdal auk íbúðabyggðar voru kynnt á dögunum. Höfundar vinningstillögu er…
Hugmyndasamkeppni um rammaskipulag Elliðaárvogs/ Ártúnshöfða

Hugmyndasamkeppni um rammaskipulag Elliðaárvogs/ Ártúnshöfða

Reykjavíkurborg auglýsir eftir þátttakendum í forval fyrir lokaða hugmyndasamkeppni um rammaskipulag Elliðaárvogs – Ártúnshöfða. Samkeppnin er haldin í samstarfi við Arkitektafélag Íslands. Hugmyndasamkeppnin gengur út á að útfæra hugmyndir og…