FÉLAG ÍSLENSKRA LANDSLAGSARKITEKTA

FRÉTTIR

Oyster 2015

Oyster 2015

Málþing í Stokkhólmi í Svíþjóð dagana 17-19 september. https://www.arkitekt.se/oyster2015/ http://landskabsarkitekter.dk/aktuelt/internationalt_landskabsseminar_i_stockh
Rýnifundur – manneskja í fyrirrúmi

Rýnifundur – manneskja í fyrirrúmi

Rýnifundur vegna hugmyndasamkeppni um rammaskipulag Elliðaárvogs – Ártúnshöfða verður haldinn   1. júlí 2015, kl. 16.30, Borgartúni 12-14 1. hæð
Manneskjan í fyrirrúmi –  verðalaunatillaga

Manneskjan í fyrirrúmi – verðalaunatillaga

Tillaga Arkís, Landslags og Verkís um rammaskipulag Elliðaárvogs og Ártúnshöfða var valin til verðlauna eftir hugmyndasamkeppni Reykjavíkurborgar. Niðurstaðan er vistvænt borgarhverfi með fólk í fyrirrúmi Tillaga unnin af Arkís arkitektum…
MÁLÞING – Borgarlandslag

MÁLÞING – Borgarlandslag

Borgarlandslag Framtíðarsýn og hönnun nærumhverfis í byggð. Apríl  er mánuður landslagsarkitektúrs  á alþjóðavísu í ár hefur Félag íslenskra landslagsarkitekta, FÍLA,  valið að skoða borgarlandslag. Staðfest  er  að  landslag  er  hvarvetna …
Heiðursfélagi FÍLA

Heiðursfélagi FÍLA

Á aðalfundi Félags íslenskra landslagsarkitekta, FÍLA, sem haldinn var í Gerðarsafni, Kópavogi  þann 21. apríl 2015 var Einar E. Sæmundsen landslagsarkitekt gerður að heiðursfélaga. Einar var einn af fimm stofnfélögum…
YFIRLÝSING

YFIRLÝSING

Eftirfarandi yfirlýsing frá stjórnum Arkitektafélags Íslands, Félags íslenskra landslagsarkitekta og Skipulagsfræðingafélagi Íslands hefur verið send á fjölmiðla:
SKRÁNING HAFIN

SKRÁNING HAFIN

Borgarlandslag; framtíðarsýn og hönnun nærumhverfis í byggð Skráning er hafin á Málþing 30. apríl 2015 - hægt er að skrá sig hér. Hér má sjá D A G S K…
MÁLÞING FÍLA 30.APRÍL 2015

MÁLÞING FÍLA 30.APRÍL 2015

Borgarlandslag; framtíðarsýn og hönnun nærumhverfis í byggð Í tilefni af því að apríl er alþjóðlegur mánuður landslagsarkitektúrs, mun Félag íslenskra landslagsarkitekta, FÍLA, standa fyrir málþingi 30. apríl næstkomandi. Þar verður…