FÉLAG ÍSLENSKRA LANDSLAGSARKITEKTA

SKRÁNING HAFIN

Borgarlandslag; framtíðarsýn og hönnun nærumhverfis í byggð

Skráning er hafin á Málþing 30. apríl 2015 – hægt er að skrá sig hér.

Hér má sjá D A G S K R Á  M Á L Þ I N G S I N S.

Verð á málþing kr.15.500.- og er innifalinn glæsilegur hádegsiverður frá Aalto Bistro í Norræna húsinu. Þar verður einnig sýning á vegum FíLA, en nánar um það síðar.

Verð án hádegisverðar er kr. 12.500.-

Vekjum athygli á að 20 sæti eru í boði fyrir námsmenn á kr. 7.500.-

 

Verið velkomin á málþing FÍLA fimmtudaginn 30. apríl 2015 í húsi íslenskrar erfðagreiningar, Sturlugötu 8, 101 Reykjavík.