FÉLAG ÍSLENSKRA LANDSLAGSARKITEKTA

FRÉTTIR

Árbókin 2018

Árbókin 2018

Félag íslenskra landslagsarkitekta, FÍLA, fagnar 40 ára afmæli sínu í ár. Að því tilefni hefur félagið gefið út veglegt afmælisrit þar sem m.a. eru kynnt verk sem íslenskir landslagsarkitektar hafa…
Afmælisbarn dagsins, Sigurborg Ósk Haraldsdóttir

Afmælisbarn dagsins, Sigurborg Ósk Haraldsdóttir

Sjáið Sigurborgu. Hún á afmæli eins og Félag íslenskra landslagsarkitekta. Sigurborg útskrifaðist frá Arkitektur- og designhögskolen i Oslo árið 2012 með Msc. gráðu í Landslagsarkitektúr. Sigurborg vinnur í borgarstjórn Reykjavíkur…
Afmælisbarn dagsins, Svava Þorleifsdóttir

Afmælisbarn dagsins, Svava Þorleifsdóttir

Sjáið Svövu. Hún á afmæli eins og Félag íslenskra landslagsarkitekta. Svava útskrifaðist frá Kaupmannahafnarháskóla árið 2009 með Msc. gráðu í Landslagsarkitektúr. Svava vinnur á Landslag ehf. Og segir verkefnin vera…
Afmælisbarn dagsins, Einar Á.E.Sæmundsen

Afmælisbarn dagsins, Einar Á.E.Sæmundsen

Sjáið Einar. Hann á afmæli eins og Félag íslenskra landslagsarkitekta. Einar útskrifaðist með MLA gráðu í landslagsarkitektúr frá Háskólanum í Minnseota (Universty of Minnesota) árið 2000 en áður hafði hann…
Afmælisbarn dagsins, Ásta Camilla Gylfadóttir

Afmælisbarn dagsins, Ásta Camilla Gylfadóttir

Sjáið Ástu Camillu. Hún á afmæli eins og Félag íslenskra landslagsarkitekta. Ásta Camilla útskrifaðist árið 2004 frá NLH (Norges landbrukshøgskolen), Ås, og á margar yndislegar minningar frá skólaárunum. Ásta Camilla…
Útgáfuhóf

Útgáfuhóf

Fimmtudaginn 4. október var haldið útgáfuhóf í tilefni þess að Einar E Sæmundsen og Hið íslenska bókmenntafélag gáfu út bókina Að búa til ofurlítinn skemmtigarð. Íslensk garðsaga - landslagsarkitektúr til gagns…