Orkuveita Reykjavíkur í samvinnu við Hönnunarmiðstöð Íslands efnir til lokaðarar hugmyndasamkeppni, að undangengnu forvali, um sögu- og tæknisýningu í Elliðaárstöð og nánasta umhverfi hennar, nærliggjandi húsum í eigu OR og tengingu við útivistarsvæðið…
Minnum á morgunspjall á morgun, fimmtudaginn 31. janúar. Morgunspjall um áhrif arkitektúrs og hins byggða umhverfi á líðan fólks og félagslega sjálfbærni. Við fáum frábæra heimsókn frá sérfróðum arkitektum: -…
- On 31. desember, 2018
- By JRB
Sjáið Áslaugu. Hún á afmæli eins og Félag íslenskra landslagsarkitekta. Áslaug útskrifaðist útskrifaðist frá Landbúnaðarháskóla Noregs árið 1988 og starfar sem framkvæmdarstjóri Landmótunar sf en þar vinnur hún einnig að…
- On 30. desember, 2018
- By JRB
Sjáið Helgu. Hún á afmæli eins og Félag íslenskra landslagsarkitekta. Helga útskrifaðist frá Norges landbrukshøgskole sumarið 1991. Helga vinnur við mat á umhverfisáhrifum og undirbúning vegaframkvæmda hjá Hönnunardeild Vegagerðarinnar og…
- On 23. desember, 2018
- By JRB
Sjáið Þórólf. Hann á afmæli eins og Félag íslenskra landslagsarkitekta. Þórólfur útskrifaðist frá Landbúnaðarháskóla Svíþjóðar árið 1987 og starfar á deild náttúru og garða á skrifstofu umhverfisgæða á umhverfis- og…
- On 23. desember, 2018
- By JRB
Sjáið Margréti. Hún á afmæli eins og Félag íslenskra landslagsarkitekta. Margrét útskrifaðist útskrifaðist sumarið 2002 frá Den Kongelige Veterinær- og Landbohøjskole í Kaupmannahöfn. Margrét hefur verið búsett í Noregi síðan 2011…
Landslag ehf fékk Rosa Barba verðlaunin. Hönnun og útfærsla tröppustígsins á Saxhól sópar til sín viðurkenningum. Í haust hlaut Teiknistofan Landslag ehf ein virtustu verðlaun sem veitt eru í landslagsarkitektúr,…
- On 2. desember, 2018
- By JRB
Sjáið Ólaf. Hann á afmæli eins og Félag íslenskra landslagsarkitekta. Ólafur útskrifaðist frá Universität Paderborn í Þýskalandi árið 1996 og starfar sem skipulagsfulltrúi Mosfellsbæjar. Þar starfar Ólafur við skipulagsmál sveitarfélagsins…
Í október 2016 samþykkti Alþingi ályktun um það m.a. að fela ríkisstjórninni að efna til samkeppnir um hönnun viðbyggingar við Stjórnarráðshúsið og skipulag Stjórnarráðsreits. Þingsályktunin var samþykkt í tilefni aldarafmælis…
- On 28. nóvember, 2018
- By SHP
Félag íslenskra landslagsarkitekta, FÍLA, fagnar 40 ára afmæli sínu í ár. Að því tilefni hefur félagið gefið út veglegt afmælisrit þar sem m.a. eru kynnt verk sem íslenskir landslagsarkitektar hafa…
- «
- 1
- …
- 8
- 9
- 10
- 11
- 12
- …
- 23
- »