Category: Auglýstar samkeppnir
Orkuveita Reykjavíkur í samvinnu við Hönnunarmiðstöð Íslands efnir til lokaðarar hugmyndasamkeppni, að undangengnu forvali, um sögu- og tæknisýningu í Elliðaárstöð og nánasta umhverfi hennar, nærliggjandi húsum í eigu OR og tengingu við útivistarsvæðið…
- On September 27, 2018
- By SHP
Bolungavíkurkaupstaður auglýsir eftir þátttakendum í forval vegna fyrirhugaðrar hugmyndasamkeppni um skipulag og hönnun útsýnisstaðar á Bolafjalli fyrir ofan Bolungarvík. Samkeppnin er haldin í samvinnu við Félag íslenskra landslagsarkitekta og Verkís…
- On September 15, 2017
- By SHP
Hafnarfjarðarbær auglýsir eftir skipulagshönnuðum vegna fyrirhugaðrar deiliskipulagsvinnu innan bæjarmarkanna. Um ólík landsvæði er að ræða. Horft er til þess að þétta byggð innan bæjarins í þegar byggðum hverfum þar sem…
Reykjavíkurborg og Reitir auglýsa eftir þátttakendum fyrir forval lokaðrar hugmyndasamkeppni um framtíðar uppbyggingu Kringlusvæðsins. Samkeppnin er haldin í samstarfi við Arkitektafélag Íslands. Hugmyndasamkeppnin gengur út á að fá fram spennandi…
- On March 15, 2017
- By Lilja
Álftanes - miðsvæði og Suðurnes - framkvæmdasamkeppni um deiliskipulag Garðabær efnir til framkvæmdasamkeppni um tillögu að deiliskipulagi fyrir miðsvæði og Suðurnes á Álftanesi. Svæðið sem samkeppnin nær til er um…
Reykjavíkurborg auglýsir eftir þátttakendum í forval fyrir lokaða hugmyndasamkeppni um skipulag Gufunessvæðisins í Grafarvogi. Innan þess svæðis sem um ræðir falla Gufunesbærinn og lóð Áburðarverksmiðjunnar. Samkeppnin er haldin í samstarfi við Félag…
- On November 25, 2014
- By SHP
Reykjavíkurborg auglýsir eftir þátttakendum í forval fyrir lokaða hugmyndasamkeppni um rammaskipulag Elliðaárvogs – Ártúnshöfða. Samkeppnin er haldin í samstarfi við Arkitektafélag Íslands. Hugmyndasamkeppnin gengur út á að útfæra hugmyndir og…
Hönnunarsamkeppni um Laugaveg og Óðinstorg - forval Reykjavíkurborg, í samvinnu við Félag íslenskra landslagsarkitekta (FÍLA), auglýsir eftir hönnuðum til að taka þátt í forvali vegna hönnunarsamkeppni um endurgerð á yfir…
Sveitarfélagið Rangárþing ytra efnir til forvals fyrir hugmyndasamkeppni um skipulag og hönnun Landmannalaugasvæðisins, í samvinnu við Umhverfisstofnun og Félag íslenskra landslagsarkitekta. Svæðið er innan Friðlands að Fjallabaki, er um 1,7…
Samkeppnisúrslit | Kennileiti fyrir heimskautsbauginn í Grímsey Niðurstaða dómnefndar í samkeppni um nýtt kennileiti fyrir heimskautsbautinn í Grímsey var tilkynnt í dag, mánudaginn 10. mars kl.14 í Menningarhúsinu Hofi á…