FÉLAG ÍSLENSKRA LANDSLAGSARKITEKTA

Kennileiti fyrir heimskautsbauginn

    Samkeppni Grimsey

Samkeppnisúrslit | Kennileiti fyrir heimskautsbauginn í Grímsey

Niðurstaða dómnefndar í samkeppni um nýtt kennileiti fyrir heimskautsbautinn í Grímsey var tilkynnt í dag, mánudaginn 10. mars kl.14 í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Dómnefnd var einróma um vinningstillöguna, sem er unnin af Kristni E. Hrafnssyni og Studio Granda.

Sjá nánar á: http://www.honnunarmidstod.is/Frettir/Samkeppnir/skodasamkeppnir/3433

Þess má geta að Ragnhildur Skarphéðinsdóttir landslagsarkitekt FÍLA sat m.a. í dómnefnd tilnefnd af Hönnunarmiðstöð Íslands og fulltrúi FÍLA í dómnefnd.