FÉLAG ÍSLENSKRA LANDSLAGSARKITEKTA

Category: FRÉTTIR

IFLA fréttir

IFLA fulltrúa hefur borist fréttabréf nr. 95 með ýsmu efni. Hér á eftir eru nokkrir tenglar á fréttirnar. Einnig er gott að minna á IFLA Word Congress 2019 sem verður…

Skipulagsverðlaunin framundan

Nú líður að veitingu Skipulagsverðlaunanna og rennur frestur til að senda inn tilnefningar út þann 12. mars. Nokkrar tilnefningar hafa borist en óskað er eftir fleiri tilnefningum. Öllum er velkomið…

Afmælisbarn dagsins, Áslaug Traustadóttir

Sjáið Áslaugu. Hún á afmæli eins og Félag íslenskra landslagsarkitekta. Áslaug útskrifaðist útskrifaðist frá Landbúnaðarháskóla Noregs árið 1988 og starfar sem framkvæmdarstjóri Landmótunar sf en þar vinnur hún einnig að…

Afmælisbarn dagsins, Helga Aðalgeirsdóttir

Sjáið Helgu. Hún á afmæli eins og Félag íslenskra landslagsarkitekta. Helga útskrifaðist frá Norges landbrukshøgskole sumarið 1991. Helga vinnur við mat á umhverfisáhrifum og undirbúning vegaframkvæmda hjá Hönnunardeild Vegagerðarinnar og…

Afmælisbarn dagsins, Þórólfur Jónsson

Sjáið Þórólf. Hann á afmæli eins og Félag íslenskra landslagsarkitekta. Þórólfur útskrifaðist frá Landbúnaðarháskóla Svíþjóðar árið 1987 og starfar á deild náttúru og garða á skrifstofu umhverfisgæða á umhverfis- og…

Afmælisbarn dagsins, Margrét Backman

Sjáið Margréti. Hún á afmæli eins og Félag íslenskra landslagsarkitekta. Margrét útskrifaðist útskrifaðist sumarið 2002 frá Den Kongelige Veterinær- og Landbohøjskole í Kaupmannahöfn. Margrét hefur verið búsett í Noregi síðan 2011…