FÉLAG ÍSLENSKRA LANDSLAGSARKITEKTA

Nýr vefur Hönnunarmiðstöðvar – könnun

Nú er vinna að hefjast við nýjan vef Hönnunarmiðstöðvar,
löngu tímabær andlitslyfting enda hefur vefurinn verið óbreyttur síðustu tíu ár og ansi margt breyst í umhverfi vefmiðla síðan þá. Loksins loksins!

Af því tilefni leitum við til félagsmanna til að fá hugmyndir um hvaða breytingar þið viljið helst sjá á vef Hönnunarmiðstöðvar þannig að síðan sé áhugaverð, einföld og aðgengileg fyrir alla notendur, fagfólk og aðra.

Við minnum á þessa könnun hér 
sem við værum afar þakklát ef þú sæir þér
fært að svara. Könnuninni lýkur í lok vikunnar. 

með góðri kveðju
stjórn og starfsfólk Hönnunarmiðstöðvar Íslands