FÉLAG ÍSLENSKRA LANDSLAGSARKITEKTA

Aðalfundur FÍLA

41. aðalfundur Félags íslenskra landslagsarkitekta

verður haldinn fimmtudaginn 2. maí 2019 í  fundarsal Garðyrkjufélags Íslands Síðumúla 1, Ármúlamegin 108  Reykjavík, kl. 16:30 – 19:30.

Húsið opnar kl. 16:00.

Veitingar í boði fundar.