FÉLAG ÍSLENSKRA LANDSLAGSARKITEKTA

Category: FRÉTTIR

Blágrænar ofanvatnslausnir – 10 góðar ástæður

Þemafundur Skipulagsstofnunar í samstarfi við Vistbyggðarráð 26.11.2015, 12:00 - 13:00, Cafe Sólon (efri hæð), Bankastræti 7a Á fundinum mun Heiða Aðalsteinsdóttir ráðgjafi á Alta kynna verkefni sitt um innleiðingu sjálfbærra…

Ásabyggð á Ásbrú

Niðurstöður í hugmyndasamkeppni um Ásabyggð á Ásbrú voru kynntar föstudaginn 30. október 2015. Félagið Háskólavellir hf. (nú Ásabyggð ehf.) í samstarfi við Arkitektafélag Íslands efndi til hugmyndasamkeppni um breytt skipulag og…

Kársnes – Alþjóðleg samkeppni

Alþjóðlegri samkeppni, Nordic Built Cities Challenge, um áskoranir á sex þéttbýlissvæðum á Norðurlöndum er hleypt af stokkunum í dag. Kársnes í Kópavogi er eitt af svæðunum sem valin voru til…

Oyster 2015

Málþing í Stokkhólmi í Svíþjóð dagana 17-19 september. https://www.arkitekt.se/oyster2015/ http://landskabsarkitekter.dk/aktuelt/internationalt_landskabsseminar_i_stockh

Rýnifundur – manneskja í fyrirrúmi

Rýnifundur vegna hugmyndasamkeppni um rammaskipulag Elliðaárvogs – Ártúnshöfða verður haldinn   1. júlí 2015, kl. 16.30, Borgartúni 12-14 1. hæð

Manneskjan í fyrirrúmi – verðalaunatillaga

Tillaga Arkís, Landslags og Verkís um rammaskipulag Elliðaárvogs og Ártúnshöfða var valin til verðlauna eftir hugmyndasamkeppni Reykjavíkurborgar. Niðurstaðan er vistvænt borgarhverfi með fólk í fyrirrúmi Tillaga unnin af Arkís arkitektum…