FÉLAG ÍSLENSKRA LANDSLAGSARKITEKTA

HÖNNUNARMARS 2016

auglysing_malstofa

 

HÖNNUNARMARS 2016

FÉLAG LANDSLAGSARKITEKTA STENDUR FYRIR SÝNININGU Á HÖNNUNARMARS 2016.

SÝINNGIN OPNAR MEÐ MÁLSTOFU ÞAR SEM VIÐ HVETJUM SEM FLESTA AÐ MÆTA OG HLUSTA Á ÁHUGAVERÐ ERINDI UM ÞARFIR BARNA Á LEIKSKÓLALÓÐUM.

SJÁ MÁ DAGSKRÁ MÁLSTOFU HÉR FYRIR OFAN

SÝNINGIN ER SVO OPIN 10-17  LAUGARDAG 12.- OG SUNNUDAG 13. MARS

ALLIR VELKOMNIR  –

 

linkur á bækling https://issuu.com/liljako/docs/fila_hm_2016