
Posts by: Þuríður Stefánsdóttir


Lokuð hugmyndasamkeppni OR – Orkuveitu Reykjavíkur í samstarfi við Hönnunarmiðstöð Íslands.
Orkuveita Reykjavíkur í samvinnu við Hönnunarmiðstöð Íslands efnir til lokaðarar hugmyndasamkeppni, að undangengnu forvali, um sögu- og tæknisýningu í Elliðaárstöð og nánasta umhverfi hennar, nærliggjandi húsum í eigu OR og tengingu við útivistarsvæðið…
Málstofa: Arkitektúr, vellíðan fólks og félagsleg sjálfbærni
Minnum á morgunspjall á morgun, fimmtudaginn 31. janúar. Morgunspjall um áhrif arkitektúrs og hins byggða umhverfi á líðan fólks og félagslega sjálfbærni. Við fáum frábæra heimsókn frá sérfróðum arkitektum: -…
Landslag ehf fékk Rosa Barba verðlaunin fyrir útfærslu tröppustígsins á Saxhól
Landslag ehf fékk Rosa Barba verðlaunin. Hönnun og útfærsla tröppustígsins á Saxhól sópar til sín viðurkenningum. Í haust hlaut Teiknistofan Landslag ehf ein virtustu verðlaun sem veitt eru í landslagsarkitektúr,…
Rýnifundir vegna samkeppna um viðbyggingu við Stjórnarráðshúsið og hugmyndasamkeppni um skipulag Stjórnarráðsreits
Í október 2016 samþykkti Alþingi ályktun um það m.a. að fela ríkisstjórninni að efna til samkeppnir um hönnun viðbyggingar við Stjórnarráðshúsið og skipulag Stjórnarráðsreits. Þingsályktunin var samþykkt í tilefni aldarafmælis…
JAN GEHL – Mannlíf milli húsa, fyrirlestur í Gamla bíói fimmtudaginn 15. nóvember
Hinn þekkti danski arkitekt Jan Gehl heldur fyrirlestur í Gamla bíói fimmtudaginn 15. nóvember næstkomandi í tilefni af útgáfu íslenskrar þýðingar bókarinnar Mannlíf milli húsa (Livet mellem husene). Bókin, sem…
Afmælisfílingur
Föstudaginn 9. nóvember nk. höldum við upp á að árbók FÍLA 40 ára kemur út. Góð dagskrá í boði. Allir velkomnir á Kaffi Reykjavík á Vesturgötu 2, kl. 17.00
Frétt frá IFLA EUROPE – 20. október er alþjóðlegi landslagsdagurinn
Alþjóðlegi landslagsdagur Evrópuráðsins er á mánudaginn 20. október n.k. Fyrir meiri upplýsingar vinsamlegast skoðið vefsíðu IFLA Europe: http://iflaeurope.eu/aep-marks-international-landscape-day/ Landslagssáttmálinn; European Landscape Convention
Málþing – 30 hugmyndir um tíma – Seminariestafetten 2018
Frá sænsku arkitektaakademíunni fyrir landslagsarkitektur (Sveriges Arkitekters akademi för landskapsarkitektur) Boðið er til málþings 8.-9. nóvember n.k. í Gautaborg. Sjá nánar hér: http://www.arkitekt.se/seminariestafetten-2018-30-tankar-om-tid/