FÉLAG ÍSLENSKRA LANDSLAGSARKITEKTA

Eldri færslur: October 2018

Afmælisfílingur

Afmælisfílingur

Föstudaginn 9. nóvember nk. höldum við upp á að árbók FÍLA 40 ára kemur út. Góð dagskrá í boði. Allir velkomnir á Kaffi Reykjavík á Vesturgötu 2, kl. 17.00
Afmælisbarn dagsins, Svava Þorleifsdóttir

Afmælisbarn dagsins, Svava Þorleifsdóttir

Sjáið Svövu. Hún á afmæli eins og Félag íslenskra landslagsarkitekta. Svava útskrifaðist frá Kaupmannahafnarháskóla árið 2009 með Msc. gráðu í Landslagsarkitektúr. Svava vinnur á Landslag ehf. Og segir verkefnin vera…
Afmælisbarn dagsins, Einar Á.E.Sæmundsen

Afmælisbarn dagsins, Einar Á.E.Sæmundsen

Sjáið Einar. Hann á afmæli eins og Félag íslenskra landslagsarkitekta. Einar útskrifaðist með MLA gráðu í landslagsarkitektúr frá Háskólanum í Minnseota (Universty of Minnesota) árið 2000 en áður hafði hann…
Afmælisbarn dagsins, Ásta Camilla Gylfadóttir

Afmælisbarn dagsins, Ásta Camilla Gylfadóttir

Sjáið Ástu Camillu. Hún á afmæli eins og Félag íslenskra landslagsarkitekta. Ásta Camilla útskrifaðist árið 2004 frá NLH (Norges landbrukshøgskolen), Ås, og á margar yndislegar minningar frá skólaárunum. Ásta Camilla…
Útgáfuhóf

Útgáfuhóf

Fimmtudaginn 4. október var haldið útgáfuhóf í tilefni þess að Einar E Sæmundsen og Hið íslenska bókmenntafélag gáfu út bókina Að búa til ofurlítinn skemmtigarð. Íslensk garðsaga - landslagsarkitektúr til gagns…
Afmælisbarn dagsins, Hermann Georg Gunnlaugsson

Afmælisbarn dagsins, Hermann Georg Gunnlaugsson

Sjáið Hermann Georg. Hann á afmæli eins og Félag íslenskra landslagsarkitekta. Hermann Georg útskrifaðist árið 1996 frá Fachhochschule Weihenstephan í Þýskalandi (í dag: Hochschule Weihenstephan-Triesdorf) og rekur Teiknistofnuna Storð ehf,…