
Posts by: Þuríður Stefánsdóttir


Rýnifundir vegna samkeppna um viðbyggingu við Stjórnarráðshúsið og hugmyndasamkeppni um skipulag Stjórnarráðsreits
Í október 2016 samþykkti Alþingi ályktun um það m.a. að fela ríkisstjórninni að efna til samkeppnir um hönnun viðbyggingar við Stjórnarráðshúsið og skipulag Stjórnarráðsreits. Þingsályktunin var samþykkt í tilefni aldarafmælis…
JAN GEHL – Mannlíf milli húsa, fyrirlestur í Gamla bíói fimmtudaginn 15. nóvember
Hinn þekkti danski arkitekt Jan Gehl heldur fyrirlestur í Gamla bíói fimmtudaginn 15. nóvember næstkomandi í tilefni af útgáfu íslenskrar þýðingar bókarinnar Mannlíf milli húsa (Livet mellem husene). Bókin, sem…
Afmælisfílingur
Föstudaginn 9. nóvember nk. höldum við upp á að árbók FÍLA 40 ára kemur út. Góð dagskrá í boði. Allir velkomnir á Kaffi Reykjavík á Vesturgötu 2, kl. 17.00
Frétt frá IFLA EUROPE – 20. október er alþjóðlegi landslagsdagurinn
Alþjóðlegi landslagsdagur Evrópuráðsins er á mánudaginn 20. október n.k. Fyrir meiri upplýsingar vinsamlegast skoðið vefsíðu IFLA Europe: http://iflaeurope.eu/aep-marks-international-landscape-day/ Landslagssáttmálinn; European Landscape Convention
Málþing – 30 hugmyndir um tíma – Seminariestafetten 2018
Frá sænsku arkitektaakademíunni fyrir landslagsarkitektur (Sveriges Arkitekters akademi för landskapsarkitektur) Boðið er til málþings 8.-9. nóvember n.k. í Gautaborg. Sjá nánar hér: http://www.arkitekt.se/seminariestafetten-2018-30-tankar-om-tid/
Útgáfuhóf
Fimmtudaginn 4. október var haldið útgáfuhóf í tilefni þess að Einar E Sæmundsen og Hið íslenska bókmenntafélag gáfu út bókina Að búa til ofurlítinn skemmtigarð. Íslensk garðsaga - landslagsarkitektúr til gagns…
Haustfílingur – 11. október
Fögnum hausti með FÍLA-FUNDI. Þann 11. október ætla FÍLAr að hittast í Hönnunamiðstöðinni kl. 18-21.
Útgáfuhóf bókarinnar Að búa til orfurlítinn skemmtigarð
Í tilefni af útkomu bókarinnar Að búa til ofurlítinn skemmtigarð, eftir Einar E. Sæmundsen er boðið í útgáfuhóf í Kaffi Flóru í Grasagarðinum í Laugardal, fimmtudaginn 4. október kl. 17.…