Posts by: stjornandi
Akraneskaupstaður auglýsir eftir þátttakendum í forval fyrir hugmyndasamkeppni um skipulag og hönnun Langasandssvæðis og nærumhverfis. Samkeppnin er haldin í samstarfi við Félag íslenskra landslagsarkitekta, FÍLA. Markmiðið með samkeppninni er…
Fimmtudaginn 19. nóvember kl. 16.30 fáum við erindi frá Landbúnaðarháskólanum á Hvanneyri þar sem Kristín Pétursdóttir brautarstjóri og Samaneh Nickayin nýr lektor við landslagsarkitektabrautina, munu halda erindi gegnum Zoom linkinn:…