
Posts by: Þuríður Stefánsdóttir


Konan og garðurinn – í Hlöðunni að Kvoslæk í Fljótshlíð. Laugardaginn 20. júlí nk.
Einar E. Sæmundsen landslagsarkitekt flytur fyrirlesturinn: Konan og garðurinn í Hlöðunni að Kvoslæk í Fljótshlíð laugardaginn 20. júlí klukkan 15.00. Fyrirlesturinn er öllum opinn og að honum loknum eru kaffiveitingar. Skammt…
Hugmyndasamkeppni um framtíð Suðurnesjabæjar
Suðurnesjabær er yngsta sveitarfélag landsins en það varð til við sameiningu Sandgerðisbæjar og Sveitarfélagsins Garðs þann 10. júní árið 2018 í kjölfar íbúakosninga árið 2017. Íbúafjöldi í hinu sameinaða sveitarfélagi var 3.374…
Nýr vefur Hönnunarmiðstöðvar – könnun
Nú er vinna að hefjast við nýjan vef Hönnunarmiðstöðvar, löngu tímabær andlitslyfting enda hefur vefurinn verið óbreyttur síðustu tíu ár og ansi margt breyst í umhverfi vefmiðla síðan þá. Loksins loksins! Af…
Málþing í Norræna húsinu 3. júní 2019
Þann 3. Júní kl. 13-17.30 verður málþing í Norræna húsinu um samgöngur og skipulag á Höfuðborgarsvæðinu. Aðstandendur málþingsins er hópur á vegum skipulagsdeildar norsks háskóla (Department of urban and regional…
IFLA Word ráðstefna
Stjórn FÍLA vill minna á IFLA Word ráðstefnuna sem haldin verður í Osló 18. - 20. september næstkomandi. Hér er slóð á heimasíðu ráðstefnunar https://www.ifla2019.com/
Aðalfundur FÍLA
41. aðalfundur Félags íslenskra landslagsarkitekta verður haldinn fimmtudaginn 2. maí 2019 í fundarsal Garðyrkjufélags Íslands Síðumúla 1, Ármúlamegin 108 Reykjavík, kl. 16:30 - 19:30. Húsið opnar kl. 16:00. Veitingar í boði…
Alþjóðleg samkeppni
Hér er slóð á alþjóðlega samkeppni í Rúmeníu. https://www.oar.archi/en/concursuri/cetatuia-hill
IFLA fréttir
IFLA fulltrúa hefur borist fréttabréf nr. 95 með ýsmu efni. Hér á eftir eru nokkrir tenglar á fréttirnar. Einnig er gott að minna á IFLA Word Congress 2019 sem verður…