Aðalfundur FÍLA Boðað er til 43. aðalfundar Félags íslenskra landslagsarkitekta Föstudaginn 30. apríl 2021 Fundurinn verður haldinn í fundarsal Miðstöðvar Hönnunar og Arkitektúrs í Grósku, Bjargargötu 1, 102…
Hönnunarsamkeppni fyrir brú yfir Fossvog hefur nú verið auglýst á vef Ríkiskaupa, en brúin er hluti af fyrstu framkvæmdalotu Borgarlínunnar. Um framkvæmdasamkeppni er að ræða fyrir útlit og hönnun brúarinnar…
Fasteignaþróunarfélagið Spilda ehf (útbjóðandi) í samvinnu við Arkitektafélag Íslands (AÍ) efnir til forvals um þverfagleg teymi til að taka þátt í hugmyndaleit um framtíðaruppbyggingu og skipulag átta byggingarreita/lóða, við sjávarsíðuna…
12. mars 2021 Samkeppnin sem um ræðir er fyrir þróunaráætlun svæðisins umhverfis Keflavíkurflugvöll og er það fyrirtækið Kadeco sem heldur utan um samkeppnina, sem auglýst var á útboðsvef evrópska efnahagssvæðisins…
Akraneskaupstaður auglýsir eftir þátttakendum í forval fyrir hugmyndasamkeppni um skipulag og hönnun Langasandssvæðis og nærumhverfis. Samkeppnin er haldin í samstarfi við Félag íslenskra landslagsarkitekta, FÍLA. Markmiðið með samkeppninni er…
Fimmtudaginn 19. nóvember kl. 16.30 fáum við erindi frá Landbúnaðarháskólanum á Hvanneyri þar sem Kristín Pétursdóttir brautarstjóri og Samaneh Nickayin nýr lektor við landslagsarkitektabrautina, munu halda erindi gegnum Zoom linkinn:…