FÉLAG ÍSLENSKRA LANDSLAGSARKITEKTA

Author: stjornandi

Almennur félagsfundur Fila

Kæru FÍLA félagar   Almennur félagsfundur verður haldinn miðvikudaginn 15. september kl. 17.00. Magnús Bjarklind mun halda erindi og fjalla m.a. um gróðurvegginn í Grósku og sitthvað fleira. Að loknu…
FILA

Hönnunarsamkeppni um Lækjartorg og aðliggjandi gatnarými

Reykjavíkurborg og Félag íslenskra landslagsarkitekta (FÍLA) efna til hönnunarsamkeppni um Lækjartorg og aðliggjandi gatnarými. Óskað er eftir þátttakendum í forval vegna fyrirhugaðrar samkeppni. Öllum er frjáls þátttaka í forvalinu en…
Tillaga Va Arkitektar

Kynningarfundur um grænar samgöngur

Vakin er athygli á kynningarfundi um grænar samgöngur og umbreytingu borgarinnar kl. 9 í fyrramálið. Fundurinn verður bæði opinn gestum og streymt í beinni útsendingu. Nánari upplýsingar á heimasíðu Rvk.…
FILA

Aðalfundur fila föstudaginn 30. apríl 2021, kl. 17-20

  Aðalfundur FÍLA     Boðað er til 43. aðalfundar Félags íslenskra landslagsarkitekta Föstudaginn 30. apríl 2021 Fundurinn verður haldinn í fundarsal Miðstöðvar Hönnunar og Arkitektúrs í Grósku, Bjargargötu 1, 102…

Hönnun­ar­sam­keppni fyrir brú yfir Fossvog

Hönnunarsamkeppni fyrir brú yfir Fossvog hefur nú verið auglýst á vef Ríkiskaupa, en brúin er hluti af fyrstu framkvæmdalotu Borgarlínunnar. Um framkvæmdasamkeppni er að ræða fyrir útlit og hönnun brúarinnar…